Trommari þungarokkssveitarinnar Pantera látinn Kjartan Kjartansson skrifar 23. júní 2018 12:22 Abbott stofnaði sveitina Hellyeah eftir að bróðir hans var myrtur á tónleikum árið 2005. Vísir/Getty Vinnie Paul, trommuleikari og annar stofnenda þungarokkssveitarinnar Pantera, er látinn, 54 ára að aldri. Sveitin tilkynnti um andlát hans á Facebook-síðu sinni í dag en ekki kom fram hvert banamein hans var. Paul hét réttu nafni Vincent Paul Abbott. Hann stofnaði Pantera árið 1981 ásamt bróður sínum „Dimebag“ Darrell Abbott. Sveitin hlaut fjórar tilnefningar til Grammy-verðlauna á ferlinum en hún lagði upp laupana árið 2003. Bræðurnir stofnuðu saman hljómsveitina Damageplan árið 2004. Það var á tónleikum þeirrar sveitar sem byssumaður skaut Darrell Abbott og þrjá aðra til bana árið 2005. Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Vinnie Paul, trommuleikari og annar stofnenda þungarokkssveitarinnar Pantera, er látinn, 54 ára að aldri. Sveitin tilkynnti um andlát hans á Facebook-síðu sinni í dag en ekki kom fram hvert banamein hans var. Paul hét réttu nafni Vincent Paul Abbott. Hann stofnaði Pantera árið 1981 ásamt bróður sínum „Dimebag“ Darrell Abbott. Sveitin hlaut fjórar tilnefningar til Grammy-verðlauna á ferlinum en hún lagði upp laupana árið 2003. Bræðurnir stofnuðu saman hljómsveitina Damageplan árið 2004. Það var á tónleikum þeirrar sveitar sem byssumaður skaut Darrell Abbott og þrjá aðra til bana árið 2005.
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira