Sagt er frá andláti Ilievski á vefsíðunni EuroVisonary sem vísar til frétta í Makedóníu. Lík hans hefur verið sent til krufningar.
Ilievski tók þátt í söngvakeppninni árið 2011 með lagið „Rusinka“. Hann hafði í sextánda sæti á öðru undanúrslitakvöldinu og komst ekki á lokakvöld keppninnar.