Bjarni Páll: Þeir nýttu ekki sénsana og við refsuðum, þannig gera góðu liðin Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. júlí 2018 21:56 Bjarni Páll skoraði eina mark leiksins vísir/bára Víkingur vann sterkan 1-0 sigur á KR í Vesturbænum í Pepsi deild karla í kvöld. Markaskorari Víkings, Bjarni Páll Runólfsson, var sáttur í leikslok. „Alltaf gaman að skora, sérstaklega í Skjólinu, svo þetta var bara mjög skemmtilegt.“ „Andreas varði stórkostlega í fyrri hálfleik og hélt okkur svolítið inn í þessu. Það var frábært að ná að byrja seinni hálfleikinn á að skora, þá gátum við þétt aðeins raðirnar og dottið niður og vorum svolítið með þá þar. Þeir voru ekki að fá nein færi í seinni hálfleik, við héldum skipulaginu og þetta var bara frábær liðsframmistaða.“ Það má alveg halda því fram að Víkingur hafi kannski ekki átt skilið að fara með öll þrjú stigin úr Vesturbænum í kvöld eftir frammistöðu KR í fyrri hálfleik þar sem heimamenn óðu í dauðafærum. Mark Víkings kom eftir aðeins rúmar 40 sekúndur í seinni hálfleik. „Það er nú oft þannig. Þú verður að nýta sénsana þína, annars verður þér refsað, og við refsuðum bara. Þannig gera góð lið bara. Héldu skipulaginu, þeir nýttu ekki sína sénsa en við nýttum okkar. Þetta var bara frábært.“ Sigurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir Víking sem er í harðri baráttu í neðri hluta deildarinnar. „Við vorum ekki að spila nógu vel fyrir þetta hlé svo við ákváðum að byrja af krafti núna og sína okkar rétta andlit héðan í frá. Geggjað að byrja á þremur punktum í Skjólinu,“ sagði Bjarni Páll Runólfsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Víkingur vann sterkan 1-0 sigur á KR í Vesturbænum í Pepsi deild karla í kvöld. Markaskorari Víkings, Bjarni Páll Runólfsson, var sáttur í leikslok. „Alltaf gaman að skora, sérstaklega í Skjólinu, svo þetta var bara mjög skemmtilegt.“ „Andreas varði stórkostlega í fyrri hálfleik og hélt okkur svolítið inn í þessu. Það var frábært að ná að byrja seinni hálfleikinn á að skora, þá gátum við þétt aðeins raðirnar og dottið niður og vorum svolítið með þá þar. Þeir voru ekki að fá nein færi í seinni hálfleik, við héldum skipulaginu og þetta var bara frábær liðsframmistaða.“ Það má alveg halda því fram að Víkingur hafi kannski ekki átt skilið að fara með öll þrjú stigin úr Vesturbænum í kvöld eftir frammistöðu KR í fyrri hálfleik þar sem heimamenn óðu í dauðafærum. Mark Víkings kom eftir aðeins rúmar 40 sekúndur í seinni hálfleik. „Það er nú oft þannig. Þú verður að nýta sénsana þína, annars verður þér refsað, og við refsuðum bara. Þannig gera góð lið bara. Héldu skipulaginu, þeir nýttu ekki sína sénsa en við nýttum okkar. Þetta var bara frábært.“ Sigurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir Víking sem er í harðri baráttu í neðri hluta deildarinnar. „Við vorum ekki að spila nógu vel fyrir þetta hlé svo við ákváðum að byrja af krafti núna og sína okkar rétta andlit héðan í frá. Geggjað að byrja á þremur punktum í Skjólinu,“ sagði Bjarni Páll Runólfsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira