Svala komin á samning hjá Sony Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júlí 2018 15:33 Svala fór fyrir hönd Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöða árið 2017. vísir/andri marínó Söngkonan Svala Björgvinsdóttir hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Þessu greinir Svala frá í færslu á Instagram-reikningi sínum í dag. „Svo þakklát fyrir að skrifa undir samning hjá Sony Danmörku í dag. Ég hef verið að semja og taka upp sólótónlist síðasta árið og það er sannarlega blessun að þau styðji mig og tónlistina mína,“ skrifar Svala við myndina, þar sem hún sést undirrita samninginn glöð í bragði. Myndina má sjá hér að neðan. So thankful to be signing with Sony Denmark today I’ve been writing and recording solo music for the past year and it’s truly a blessing to have them supporting me and my music A post shared by SVALA (@svalakali) on Jul 11, 2018 at 6:39am PDT Sony Music er eitt stærsta útgáfufyrirtæki í heimi og eru fjölmargir þekktir tónlistarmenn á mála hjá fyrirtækinu í Danmörku. Þar á meðal eru danska söngkonan Mø og strákasveitin CITYBOIS. Ótrúlegur stjörnufans er auk þess á samning hjá Sony á heimsvísu en þar má nefna Beyoncé, Justin Timberlake og Aliciu Keys. Þá hafa fleiri íslenskir tónlistarmenn kvittað undir Sony-plagg undanfarin misseri. Í febrúar skrifuðu rapparnir Herra Hnetusmjör og Aron Can undir samning við Sony um dreifingu tónlistar þeirra á Norðurlöndum. Tónlist Tengdar fréttir Aron Can semur við Sony Rapparinn Aron Can hefur samið við plöturisann Sony. Líklegt er að Aron fái að hljóma víðar en hér á landi á næstunni. Hann segist vera í skýjunum með samninginn og hlakkar til að stíga næsta skref. 3. febrúar 2018 07:00 Sony dreifir Herra Hnetusmjöri um Norðurlöndin Herra Hnetusmjör hefur skrifað undir dreifingarsamning við Sony. Fyrirtækið mun dreifa tónlist Kópavogsrapparans um Norðurlöndin. Herra Hnetusmjör hlakkar til að fá frekari dreifingu um Skandinavíu. 15. febrúar 2018 08:00 Aron Can í víking til Noregs Tónlistamaðurinn Aron Can nýtur mikilla vinsælda í Noregi og segir hann tónleika sína þar marka upphaf útrásár. 2. júlí 2018 21:45 Saumar á sig sjálf Sædís Ýr Jónasdóttir hefur mikinn áhuga á fötum og tísku og finnst fátt skemmtilegra en að fara í fín föt og hafa sig til. 4. maí 2017 11:30 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Söngkonan Svala Björgvinsdóttir hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Þessu greinir Svala frá í færslu á Instagram-reikningi sínum í dag. „Svo þakklát fyrir að skrifa undir samning hjá Sony Danmörku í dag. Ég hef verið að semja og taka upp sólótónlist síðasta árið og það er sannarlega blessun að þau styðji mig og tónlistina mína,“ skrifar Svala við myndina, þar sem hún sést undirrita samninginn glöð í bragði. Myndina má sjá hér að neðan. So thankful to be signing with Sony Denmark today I’ve been writing and recording solo music for the past year and it’s truly a blessing to have them supporting me and my music A post shared by SVALA (@svalakali) on Jul 11, 2018 at 6:39am PDT Sony Music er eitt stærsta útgáfufyrirtæki í heimi og eru fjölmargir þekktir tónlistarmenn á mála hjá fyrirtækinu í Danmörku. Þar á meðal eru danska söngkonan Mø og strákasveitin CITYBOIS. Ótrúlegur stjörnufans er auk þess á samning hjá Sony á heimsvísu en þar má nefna Beyoncé, Justin Timberlake og Aliciu Keys. Þá hafa fleiri íslenskir tónlistarmenn kvittað undir Sony-plagg undanfarin misseri. Í febrúar skrifuðu rapparnir Herra Hnetusmjör og Aron Can undir samning við Sony um dreifingu tónlistar þeirra á Norðurlöndum.
Tónlist Tengdar fréttir Aron Can semur við Sony Rapparinn Aron Can hefur samið við plöturisann Sony. Líklegt er að Aron fái að hljóma víðar en hér á landi á næstunni. Hann segist vera í skýjunum með samninginn og hlakkar til að stíga næsta skref. 3. febrúar 2018 07:00 Sony dreifir Herra Hnetusmjöri um Norðurlöndin Herra Hnetusmjör hefur skrifað undir dreifingarsamning við Sony. Fyrirtækið mun dreifa tónlist Kópavogsrapparans um Norðurlöndin. Herra Hnetusmjör hlakkar til að fá frekari dreifingu um Skandinavíu. 15. febrúar 2018 08:00 Aron Can í víking til Noregs Tónlistamaðurinn Aron Can nýtur mikilla vinsælda í Noregi og segir hann tónleika sína þar marka upphaf útrásár. 2. júlí 2018 21:45 Saumar á sig sjálf Sædís Ýr Jónasdóttir hefur mikinn áhuga á fötum og tísku og finnst fátt skemmtilegra en að fara í fín föt og hafa sig til. 4. maí 2017 11:30 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Aron Can semur við Sony Rapparinn Aron Can hefur samið við plöturisann Sony. Líklegt er að Aron fái að hljóma víðar en hér á landi á næstunni. Hann segist vera í skýjunum með samninginn og hlakkar til að stíga næsta skref. 3. febrúar 2018 07:00
Sony dreifir Herra Hnetusmjöri um Norðurlöndin Herra Hnetusmjör hefur skrifað undir dreifingarsamning við Sony. Fyrirtækið mun dreifa tónlist Kópavogsrapparans um Norðurlöndin. Herra Hnetusmjör hlakkar til að fá frekari dreifingu um Skandinavíu. 15. febrúar 2018 08:00
Aron Can í víking til Noregs Tónlistamaðurinn Aron Can nýtur mikilla vinsælda í Noregi og segir hann tónleika sína þar marka upphaf útrásár. 2. júlí 2018 21:45
Saumar á sig sjálf Sædís Ýr Jónasdóttir hefur mikinn áhuga á fötum og tísku og finnst fátt skemmtilegra en að fara í fín föt og hafa sig til. 4. maí 2017 11:30