Föstudagsplaylisti Arnljóts Sigurðssonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 27. júlí 2018 12:35 Arnljótur Sigurðsson, listamaður. Vísir/Clare Aimée Arnljóti er margt til lista lagt, og að laga einn ylvolgan lagalista vafðist ekki fyrir honum. Af mörgum er hann helst þekktur sem einn af forsprökkum reggísveitarinnar Ojba Rasta, en raftónlist hans sem Kraftgalli og undir eigin nafni hefur einnig vakið athygli. Arnljótur er einnig meðlimur í hljómsveitinni Konsulat sem gefur út nýju plötuna Kolaport bráðlega. Útgáfutónleikar nýju plötunnar verða haldnir í Mengi 9. ágúst næstkomandi. Hann þeytir iðulega skífum undir nafninu Krystal Carma og er þar að auki menntaður myndlistarmaður og mikill áhugamaður um orðaleiklistina og skák. Lagalistinn fer um víðan völl en helmingur hans er íslenskur, og á honum má meðal annars finna lag með einu af óþekktari verkefnum Jóhanns Jóhannssonar, Evil Madness. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Arnljóti er margt til lista lagt, og að laga einn ylvolgan lagalista vafðist ekki fyrir honum. Af mörgum er hann helst þekktur sem einn af forsprökkum reggísveitarinnar Ojba Rasta, en raftónlist hans sem Kraftgalli og undir eigin nafni hefur einnig vakið athygli. Arnljótur er einnig meðlimur í hljómsveitinni Konsulat sem gefur út nýju plötuna Kolaport bráðlega. Útgáfutónleikar nýju plötunnar verða haldnir í Mengi 9. ágúst næstkomandi. Hann þeytir iðulega skífum undir nafninu Krystal Carma og er þar að auki menntaður myndlistarmaður og mikill áhugamaður um orðaleiklistina og skák. Lagalistinn fer um víðan völl en helmingur hans er íslenskur, og á honum má meðal annars finna lag með einu af óþekktari verkefnum Jóhanns Jóhannssonar, Evil Madness.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“