Baggalútur gefur út Sorrí með mig Stefán Árni Pálsson skrifar 27. júlí 2018 11:30 Baggalútar þegar sveitin lék fyrir fullu húsi á jólatónleikum sínum árið 2014. vísir/ernir Hljómsveitin vinsæla Baggalútur hefur loksins gefið út nýtt lag og greinar þeir félagar frá því á Facebook-síðu sinni. Lagið ber nafnið Sorrí með mig og tala meðlimir sveitarinnar um að lagið sé einstaklega áheyrilegt. Lagið er eftir Braga Valdimar Skúlason. Guðmundur Pálsson og Karl Sigurðsson flytja lagið ásamt fríðu föruneyti. Baggalútur gaf út sína fyrstu plötu árið 2005 en það eru jólatónleikar þeirra í Háskólabíó sem sveitin er helst þekkt fyrir í dag. Hópurinn vakti fyrst athygli hér á landi þegar þeir stofnuðu vefsíðuna Baggalútur.is árið 2001. Hér að neðan má hlusta nýja lagið. Tónlist Tengdar fréttir Hlustaðu á nýtt jólalag með Baggalúti og Frikka Dór Í tilefni þess að 2017 ár eru frá því jólin voru fundin upp sendir Baggalútur frá sér splunkunýtt jólalag. 24. nóvember 2017 16:45 Kynvillingabragur Baggalúts var paródía og flipp Bragi Valdimar Skúlason furðar sig á því að sönginn sé að finna á YouTube. 22. desember 2017 10:31 Baggalútsmenn öfluðu 124 milljóna fyrir jólin Miðasala á sautján jólatónleika Baggalúts í fyrra skilaði 124 milljóna króna tekjum. Uppselt var á alla tónleikana. 11. nóvember 2017 07:00 Stjörnufans í brúðkaupi Hannesar Þórs og Höllu Hannes Þór Halldórsson og Halla Jónsdóttir gengu í það heilaga í Háteigskirkju í gær. 31. desember 2017 09:45 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Hljómsveitin vinsæla Baggalútur hefur loksins gefið út nýtt lag og greinar þeir félagar frá því á Facebook-síðu sinni. Lagið ber nafnið Sorrí með mig og tala meðlimir sveitarinnar um að lagið sé einstaklega áheyrilegt. Lagið er eftir Braga Valdimar Skúlason. Guðmundur Pálsson og Karl Sigurðsson flytja lagið ásamt fríðu föruneyti. Baggalútur gaf út sína fyrstu plötu árið 2005 en það eru jólatónleikar þeirra í Háskólabíó sem sveitin er helst þekkt fyrir í dag. Hópurinn vakti fyrst athygli hér á landi þegar þeir stofnuðu vefsíðuna Baggalútur.is árið 2001. Hér að neðan má hlusta nýja lagið.
Tónlist Tengdar fréttir Hlustaðu á nýtt jólalag með Baggalúti og Frikka Dór Í tilefni þess að 2017 ár eru frá því jólin voru fundin upp sendir Baggalútur frá sér splunkunýtt jólalag. 24. nóvember 2017 16:45 Kynvillingabragur Baggalúts var paródía og flipp Bragi Valdimar Skúlason furðar sig á því að sönginn sé að finna á YouTube. 22. desember 2017 10:31 Baggalútsmenn öfluðu 124 milljóna fyrir jólin Miðasala á sautján jólatónleika Baggalúts í fyrra skilaði 124 milljóna króna tekjum. Uppselt var á alla tónleikana. 11. nóvember 2017 07:00 Stjörnufans í brúðkaupi Hannesar Þórs og Höllu Hannes Þór Halldórsson og Halla Jónsdóttir gengu í það heilaga í Háteigskirkju í gær. 31. desember 2017 09:45 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Hlustaðu á nýtt jólalag með Baggalúti og Frikka Dór Í tilefni þess að 2017 ár eru frá því jólin voru fundin upp sendir Baggalútur frá sér splunkunýtt jólalag. 24. nóvember 2017 16:45
Kynvillingabragur Baggalúts var paródía og flipp Bragi Valdimar Skúlason furðar sig á því að sönginn sé að finna á YouTube. 22. desember 2017 10:31
Baggalútsmenn öfluðu 124 milljóna fyrir jólin Miðasala á sautján jólatónleika Baggalúts í fyrra skilaði 124 milljóna króna tekjum. Uppselt var á alla tónleikana. 11. nóvember 2017 07:00
Stjörnufans í brúðkaupi Hannesar Þórs og Höllu Hannes Þór Halldórsson og Halla Jónsdóttir gengu í það heilaga í Háteigskirkju í gær. 31. desember 2017 09:45