Gulli: Ég hef alveg átt nokkrar ágætis markvörslur í sumar Magnús Ellert Bjarnason skrifar 22. júlí 2018 21:30 Gulli hefur verið góður í sumar. vísir/ernir Það var ekki að sjá í kvöld að Gunnleifur Gunnleifsson (Gulli), markmaður Blika, sé elsti leikmaður Pepsi-deildarinnar. Varði hann nokkrum sinnum frábærlega í síðari hálfleik í stöðunni 1-1 og á hann því stóran þátt í mikilvægum 4-1 stórsigri Breiðabliks á FH í kvöld. Gulli gat því ekki verið annað en ánægður í leikslok þegar að blaðamaður Vísis náði tali af honum. „Það er geggjað að vinna frábært lið eins og FH 4-1. Þeir létu okkur heldur betur hafa fyrir þessu í kvöld, enda með gæðaleikmenn í öllum stöðum. En þetta var frábær frammistaða hjá grænklæddu strákunum og við verðskulduðum þennan sigur fyllilega. Við vissum að FH væru nýbúnir að spila erfiða evrópuleiki og að við gætum klárað þetta í seinni hálfleik,“ sagði Gulli. Tók Gulli eftir því að leikmenn FH væru þreyttir eftir leiki þeirra í Evrópukeppninni? „Já, mér fannst það. Mér fannst þeir ætla að reyna að knýja fram sigurmarkið og halda svo, en þeim tókst það sem betur fer ekki. FH vill að sjálfsögðu alltaf vinna, þeir sætta sig ekki við jafntefli, og þegar þeim tókst ekki að skora mark númer tvö fannst mér við ganga á lagið og hlaupa yfir þá, ” sagði Gulli. Gulli varði tvívegis stórkostlega í síðari hálfleik frá Steven Lennon og hélt sínum mönnum inní leiknum. Voru þetta hans bestu markvörslur í sumar? „Þótt þetta hafi kannski „lookað” vel hjá mér, þá voru þetta ekki mínar bestu markvörslur í sumar. Ég hef alveg átt nokkrar aðrar ágætar í sumar,” sagði Gulli að lokum og glotti. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira
Það var ekki að sjá í kvöld að Gunnleifur Gunnleifsson (Gulli), markmaður Blika, sé elsti leikmaður Pepsi-deildarinnar. Varði hann nokkrum sinnum frábærlega í síðari hálfleik í stöðunni 1-1 og á hann því stóran þátt í mikilvægum 4-1 stórsigri Breiðabliks á FH í kvöld. Gulli gat því ekki verið annað en ánægður í leikslok þegar að blaðamaður Vísis náði tali af honum. „Það er geggjað að vinna frábært lið eins og FH 4-1. Þeir létu okkur heldur betur hafa fyrir þessu í kvöld, enda með gæðaleikmenn í öllum stöðum. En þetta var frábær frammistaða hjá grænklæddu strákunum og við verðskulduðum þennan sigur fyllilega. Við vissum að FH væru nýbúnir að spila erfiða evrópuleiki og að við gætum klárað þetta í seinni hálfleik,“ sagði Gulli. Tók Gulli eftir því að leikmenn FH væru þreyttir eftir leiki þeirra í Evrópukeppninni? „Já, mér fannst það. Mér fannst þeir ætla að reyna að knýja fram sigurmarkið og halda svo, en þeim tókst það sem betur fer ekki. FH vill að sjálfsögðu alltaf vinna, þeir sætta sig ekki við jafntefli, og þegar þeim tókst ekki að skora mark númer tvö fannst mér við ganga á lagið og hlaupa yfir þá, ” sagði Gulli. Gulli varði tvívegis stórkostlega í síðari hálfleik frá Steven Lennon og hélt sínum mönnum inní leiknum. Voru þetta hans bestu markvörslur í sumar? „Þótt þetta hafi kannski „lookað” vel hjá mér, þá voru þetta ekki mínar bestu markvörslur í sumar. Ég hef alveg átt nokkrar aðrar ágætar í sumar,” sagði Gulli að lokum og glotti.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30