Haraldur: Tvennt sem ég þoli ekki að heyra í íþróttum Anton Ingi Leifsson skrifar 20. júlí 2018 20:14 Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrsta risamótinu sem hann tók þátt í. Hann var súr og svekktur. „Ég byrjaði fínt og kom mér í nokkur færi. Náði góðu pari á fjórðu og svo komu tvær holur þar sem ég átti tvö léleg högg sem kostuðu mig mikið,” sagði Haraldur við Þorstein Hallgrímsson í lok hrings. „Það er tvennt sem ég þoli ekki að heyra í íþróttum. Það er annars vegar að þetta féll ekki með mér og þetta fer í reynslubankann en ætli staðan sé ekki þannig.” Hann segir að þrátt fyrir að þessar setningar séu ekki hans uppáhalds þá fari þetta líklega í reynslubankann. „Jú, jú. Það er svaka pressa hérna og ég var með miklar væntingar. Það gekk ekki eftir. Ég fæ ekki endalaust af tækifærum. Ég er súr og svekktur eftir þetta en það er margt jákvætt.” Viðtalið í heild sinni má sjá hér efst í fréttinni. Golf Tengdar fréttir Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45 Tveir á toppnum og Tiger komst í gegnum niðurskurðinn Bandaríkjamennirnir Kevin Kisner og Zach Johnson eru í forystu á Opna breska meistaramótinu þegar mótið er hálfnað. Haraldur Franklín Magnús er úr leik. 20. júlí 2018 20:00 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrsta risamótinu sem hann tók þátt í. Hann var súr og svekktur. „Ég byrjaði fínt og kom mér í nokkur færi. Náði góðu pari á fjórðu og svo komu tvær holur þar sem ég átti tvö léleg högg sem kostuðu mig mikið,” sagði Haraldur við Þorstein Hallgrímsson í lok hrings. „Það er tvennt sem ég þoli ekki að heyra í íþróttum. Það er annars vegar að þetta féll ekki með mér og þetta fer í reynslubankann en ætli staðan sé ekki þannig.” Hann segir að þrátt fyrir að þessar setningar séu ekki hans uppáhalds þá fari þetta líklega í reynslubankann. „Jú, jú. Það er svaka pressa hérna og ég var með miklar væntingar. Það gekk ekki eftir. Ég fæ ekki endalaust af tækifærum. Ég er súr og svekktur eftir þetta en það er margt jákvætt.” Viðtalið í heild sinni má sjá hér efst í fréttinni.
Golf Tengdar fréttir Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45 Tveir á toppnum og Tiger komst í gegnum niðurskurðinn Bandaríkjamennirnir Kevin Kisner og Zach Johnson eru í forystu á Opna breska meistaramótinu þegar mótið er hálfnað. Haraldur Franklín Magnús er úr leik. 20. júlí 2018 20:00 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45
Tveir á toppnum og Tiger komst í gegnum niðurskurðinn Bandaríkjamennirnir Kevin Kisner og Zach Johnson eru í forystu á Opna breska meistaramótinu þegar mótið er hálfnað. Haraldur Franklín Magnús er úr leik. 20. júlí 2018 20:00