Ólafur Ingi: Var örugglega mjög fyndið að horfa á mig Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júlí 2018 21:38 Ólafur Ingi Skúlason er kominn aftur heim Fésbókarsíða Fylkis Ólafur Ingi Skúlason spilaði sinn fyrsta leik fyrir Fylki í Pepsi deild karla í sumar í kvöld þegar liðið náði í jafntefli gegn Íslandsmeisturum Vals í Egilshöllinni. „Það er æðislegt að vera kominn aftur í appelsínugulu treyjuna. Þetta var erfitt, það er langt síðan ég spilaði leik og er nýkominn úr fjölskyldufríi en ákaflega gaman að vera kominn aftur og gott að ná í mikilvægt stig,“ sagði Ólafur eftir leikinn. Hann var einn þeirra 23 leikmanna sem fóru fyrir Íslands hönd á HM í Rússlandi. Hann tók þó ekki þátt í leikjum Íslands og undir lokin mátti sjá að Ólafur var í vandræðum með lappirnar á sér og fékk nokkra krampa. „Ég bara var í bölvuðu basli síðustu 10 mínúturnar með krampa og við vorum í meiðslavandræðum, fóru tveir út af meiddir hjá okkur, þannig að það var ekkert hægt að biðja um skiptingu. Ég þurfti að reyna að þrauka í gegnum þetta en það var hálfgert basl og örugglega mjög fyndið að horfa á þetta. En sem betur fer þá héldum við út og fengum mikilvægt stig.“ Fylkir hafði átt erfitt uppdráttar í deildinni og tapaði síðustu 5 leikjum sínum. Ólafur Ingi vildi þó ekki segja að innkoma hans hafi skipt sköpum í að ná að stoppa í götin. „Að sjálfsögðu ekki. Þetta er liðsíþrótt og við erum hér allir saman. Strákarnir stóðu sig frábærlega en við þurfum að bæta ýmislegt, þurfum að geta haldið boltanum betur, en vinnslan og baráttan algjörlega til fyrirmyndar í dag.“ „Við þurfum að vinna í spilamennskunni og þurfum að þora aðeins meira að halda boltanum. Það kemur með tímanum og við erum kannski ekki með sjálfstraustið alveg í botni núna en það var mikilvægt fyrir okkur að ná í stig í dag,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
Ólafur Ingi Skúlason spilaði sinn fyrsta leik fyrir Fylki í Pepsi deild karla í sumar í kvöld þegar liðið náði í jafntefli gegn Íslandsmeisturum Vals í Egilshöllinni. „Það er æðislegt að vera kominn aftur í appelsínugulu treyjuna. Þetta var erfitt, það er langt síðan ég spilaði leik og er nýkominn úr fjölskyldufríi en ákaflega gaman að vera kominn aftur og gott að ná í mikilvægt stig,“ sagði Ólafur eftir leikinn. Hann var einn þeirra 23 leikmanna sem fóru fyrir Íslands hönd á HM í Rússlandi. Hann tók þó ekki þátt í leikjum Íslands og undir lokin mátti sjá að Ólafur var í vandræðum með lappirnar á sér og fékk nokkra krampa. „Ég bara var í bölvuðu basli síðustu 10 mínúturnar með krampa og við vorum í meiðslavandræðum, fóru tveir út af meiddir hjá okkur, þannig að það var ekkert hægt að biðja um skiptingu. Ég þurfti að reyna að þrauka í gegnum þetta en það var hálfgert basl og örugglega mjög fyndið að horfa á þetta. En sem betur fer þá héldum við út og fengum mikilvægt stig.“ Fylkir hafði átt erfitt uppdráttar í deildinni og tapaði síðustu 5 leikjum sínum. Ólafur Ingi vildi þó ekki segja að innkoma hans hafi skipt sköpum í að ná að stoppa í götin. „Að sjálfsögðu ekki. Þetta er liðsíþrótt og við erum hér allir saman. Strákarnir stóðu sig frábærlega en við þurfum að bæta ýmislegt, þurfum að geta haldið boltanum betur, en vinnslan og baráttan algjörlega til fyrirmyndar í dag.“ „Við þurfum að vinna í spilamennskunni og þurfum að þora aðeins meira að halda boltanum. Það kemur með tímanum og við erum kannski ekki með sjálfstraustið alveg í botni núna en það var mikilvægt fyrir okkur að ná í stig í dag,“ sagði Ólafur Ingi Skúlason.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki