Annar sigur hjá Axel og Birgi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. ágúst 2018 12:38 Birgir Leifur Hafþórsson. getty Birgir Leifur Hafþórsson og Axel Bóasson unnu annan leik sinn á EM í golfi sem fram fer á Gleneagles vellinum í Skotlandi. Andstæðingar Birgis og Axels í dag voru þeir Guido Miglozzi og Lorenzo Gagli frá Ítalíu. Þeir töpuðu sínum fyrsta leik í gær á meðan Axel og Birgir unnu. Á mótinu er keppt í fjórbolta í holukeppni. Þegar tíu holur voru búnar voru þeir ítölsku komnir með þriggja holu forystu. Þá settu Axel og Birgir hins vegar í næsta gír og þeir unnu næstu þrjár holur og jöfnuðu leikinn þegar fimm holur voru eftir. Nokkuð jafnt var með þeim á næstu holum en svo fór að Axel og Birgir unnu 2&1, þeir voru með tveggja holu forystu fyrir síðustu holuna og þá var leiknum lokið. Axel og Birgir eru því með fjögur stig eftir tvo leiki í D riðili. Hinum leik riðilsins er ekki lokið, þar eru Norðmennirnir og Belgarnir jafnir þegar tvær holur eru eftir þegar þessi frétt er skrifuð. Norðmennirnir voru með tvö stig fyrir daginn í dag en Belgarnir ekkert. Efsta lið hvers riðils kemst áfram í undanúrslit, Axel og Birgir mæta Norðmönnunum á morgun í leik sem gæti orðið úrslitaleikur um sæti í undanúrslitunum. Golf Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson og Axel Bóasson unnu annan leik sinn á EM í golfi sem fram fer á Gleneagles vellinum í Skotlandi. Andstæðingar Birgis og Axels í dag voru þeir Guido Miglozzi og Lorenzo Gagli frá Ítalíu. Þeir töpuðu sínum fyrsta leik í gær á meðan Axel og Birgir unnu. Á mótinu er keppt í fjórbolta í holukeppni. Þegar tíu holur voru búnar voru þeir ítölsku komnir með þriggja holu forystu. Þá settu Axel og Birgir hins vegar í næsta gír og þeir unnu næstu þrjár holur og jöfnuðu leikinn þegar fimm holur voru eftir. Nokkuð jafnt var með þeim á næstu holum en svo fór að Axel og Birgir unnu 2&1, þeir voru með tveggja holu forystu fyrir síðustu holuna og þá var leiknum lokið. Axel og Birgir eru því með fjögur stig eftir tvo leiki í D riðili. Hinum leik riðilsins er ekki lokið, þar eru Norðmennirnir og Belgarnir jafnir þegar tvær holur eru eftir þegar þessi frétt er skrifuð. Norðmennirnir voru með tvö stig fyrir daginn í dag en Belgarnir ekkert. Efsta lið hvers riðils kemst áfram í undanúrslit, Axel og Birgir mæta Norðmönnunum á morgun í leik sem gæti orðið úrslitaleikur um sæti í undanúrslitunum.
Golf Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira