Auðvelt hjá Justin Thomas Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2018 11:00 Thomas sáttur með bikarinn eftir sigurinn. vísir/getty Justin Thomas kom, sá og sigraði á Bridgestone mótinu en það er huti af PGA mótaröðinni. Þetta var þriðji sigur Thomas á tímabilinu. Hann hafði spilað afar vel fyrstu þrjá dagina og varð á engin mistök á fjórða og síðasta hringnum. Spennan var engin og Thomas sigldi sigrinum í höfn. Hann spilaði samtals hringina fjóra á fimmtán höggum undir pari en næstur kom samlandi hans, Bandaríkjamaðurinn Kyle Stanley, á ellefu höggum undir pari. Í þriðja sæti var svo Daninn Thorbjørn Olesen. Hann spilaði á tíu höggum undir pari en hann og Dustin Johnson voru jafnaðir í þriðja til fjórða sætinu. Nokkuð óvænt að sjá Dana svona ofarlega. Tiger Woods endaði í 31. sæti eftir að hafa verið í toppbaráttunni framan af. Slakur þriðji hringur gerði það að verkum að Tiger helltist úr lestinni og því fór sem fór. Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Justin Thomas kom, sá og sigraði á Bridgestone mótinu en það er huti af PGA mótaröðinni. Þetta var þriðji sigur Thomas á tímabilinu. Hann hafði spilað afar vel fyrstu þrjá dagina og varð á engin mistök á fjórða og síðasta hringnum. Spennan var engin og Thomas sigldi sigrinum í höfn. Hann spilaði samtals hringina fjóra á fimmtán höggum undir pari en næstur kom samlandi hans, Bandaríkjamaðurinn Kyle Stanley, á ellefu höggum undir pari. Í þriðja sæti var svo Daninn Thorbjørn Olesen. Hann spilaði á tíu höggum undir pari en hann og Dustin Johnson voru jafnaðir í þriðja til fjórða sætinu. Nokkuð óvænt að sjá Dana svona ofarlega. Tiger Woods endaði í 31. sæti eftir að hafa verið í toppbaráttunni framan af. Slakur þriðji hringur gerði það að verkum að Tiger helltist úr lestinni og því fór sem fór.
Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira