Tiger heltist úr lestinni á þriðja hring | Thomas í kjörstöðu Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. ágúst 2018 09:00 Justin Thomas. vísir/getty Justin Thomas hefur þriggja högga forystu eftir þriðja keppnisdag á Bridgestone Invitational mótinu sem fram fer í Akron, Ohio í Bandaríkjunum um helgina. Englendingarnir Ian Poulter og Tommy Fleetwood voru ásamt Bandaríkjamanninum Justin Thomas jafnir í fyrsta sæti á samtals ellefu höggum undir pari eftir tvo hringi en Thomas spilaði best þeirra í gær og er nú einn í fyrsta sæti á samtals fjórtán höggum undir pari. Rory Mcllroy hefur blandað sér í baráttuna en hann er jafn Ian Poulter í öðru sæti á samtals ellefu höggum undir pari. Tiger Woods spilaði hins vegar ekki nógu vel á þriðja hring eftir að hafa verið á meðal efstu manna eftir tvo hringi. Hann lék þriðja hring á samtals 73 höggum og féll niður um átján sæti. Hann er á samtals þremur höggum undir pari fyrir lokahringinn sem fram fer í dag. Útsending frá lokahringnum hefst á Stöð 2 Sport 4 klukkan 16:00.Sunday's final round pairings at #BridgestoneInv@JustinThomas34 & @McIlroyRory @IanJamesPoulter & @JDayGolf This will be fun. pic.twitter.com/NHdbfZYbLa— WGC_Bridgestone (@WGC_Bridgestone) August 4, 2018 Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Justin Thomas hefur þriggja högga forystu eftir þriðja keppnisdag á Bridgestone Invitational mótinu sem fram fer í Akron, Ohio í Bandaríkjunum um helgina. Englendingarnir Ian Poulter og Tommy Fleetwood voru ásamt Bandaríkjamanninum Justin Thomas jafnir í fyrsta sæti á samtals ellefu höggum undir pari eftir tvo hringi en Thomas spilaði best þeirra í gær og er nú einn í fyrsta sæti á samtals fjórtán höggum undir pari. Rory Mcllroy hefur blandað sér í baráttuna en hann er jafn Ian Poulter í öðru sæti á samtals ellefu höggum undir pari. Tiger Woods spilaði hins vegar ekki nógu vel á þriðja hring eftir að hafa verið á meðal efstu manna eftir tvo hringi. Hann lék þriðja hring á samtals 73 höggum og féll niður um átján sæti. Hann er á samtals þremur höggum undir pari fyrir lokahringinn sem fram fer í dag. Útsending frá lokahringnum hefst á Stöð 2 Sport 4 klukkan 16:00.Sunday's final round pairings at #BridgestoneInv@JustinThomas34 & @McIlroyRory @IanJamesPoulter & @JDayGolf This will be fun. pic.twitter.com/NHdbfZYbLa— WGC_Bridgestone (@WGC_Bridgestone) August 4, 2018
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira