Tiger í fínum málum eftir fyrsta hring á Firestone Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. ágúst 2018 07:30 Tiger Woods spilaði gott golf í gær vísir/getty Englendingurinn Ian Poulter leiðir eftir fyrsta keppnisdag á Bridgestone Invitational mótinu sem fram fer á Firestone vellinum í Akron í Ohio fylki í Bandaríkjunum um helgina. Mótið er hluti af Heimsmótaröðinni og telur því bæði á stigalista PGA og Evrópumótaraðarinnar. Poulter fór fyrsta hring á samtals átta höggum undir pari og er því einn í efsta sæti en Bandaríkjamennirnir Kyle Stanley og Rickie Fowler eru skammt undan á sjö höggum undir pari. Goðsögnin Tiger Woods er í fínum málum eftir fyrsta hring en hann lék hringinn á fjórum höggum undir pari og er jafn í fjórtánda sæti. Er um að ræða bestu byrjun Woods í langan tíma á PGA mótaröðinni. Mótið heldur áfram í dag og hefst útsending á Golfstöðinni klukkan 17:30.Only twice in @TigerWoods' eight victories @WGC_Bridgestone has he opened with a better round than 66. https://t.co/MjX79fpU5W— PGA TOUR (@PGATOUR) August 2, 2018 Double the tournaments.Double the highlights.Catch up on everything you might have missed on Thursday from @WGC_Bridgestone and @CudaChamp. pic.twitter.com/WKVCajJ51H— PGA TOUR (@PGATOUR) August 3, 2018 Golf Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Englendingurinn Ian Poulter leiðir eftir fyrsta keppnisdag á Bridgestone Invitational mótinu sem fram fer á Firestone vellinum í Akron í Ohio fylki í Bandaríkjunum um helgina. Mótið er hluti af Heimsmótaröðinni og telur því bæði á stigalista PGA og Evrópumótaraðarinnar. Poulter fór fyrsta hring á samtals átta höggum undir pari og er því einn í efsta sæti en Bandaríkjamennirnir Kyle Stanley og Rickie Fowler eru skammt undan á sjö höggum undir pari. Goðsögnin Tiger Woods er í fínum málum eftir fyrsta hring en hann lék hringinn á fjórum höggum undir pari og er jafn í fjórtánda sæti. Er um að ræða bestu byrjun Woods í langan tíma á PGA mótaröðinni. Mótið heldur áfram í dag og hefst útsending á Golfstöðinni klukkan 17:30.Only twice in @TigerWoods' eight victories @WGC_Bridgestone has he opened with a better round than 66. https://t.co/MjX79fpU5W— PGA TOUR (@PGATOUR) August 2, 2018 Double the tournaments.Double the highlights.Catch up on everything you might have missed on Thursday from @WGC_Bridgestone and @CudaChamp. pic.twitter.com/WKVCajJ51H— PGA TOUR (@PGATOUR) August 3, 2018
Golf Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira