Gyða og Damien Rice á Mallorca Benedikt Bóas skrifar 2. ágúst 2018 06:00 Gyða Valtýsdóttir hefur gefið út sína fyrstu plötu með eigin lagasmíðum. VISIR/ERNIR Gyða Valtýsdóttir hefur nú tilkynnt um nýtt verkefni og plötu: G Y Ð A – Evolution. Platan er fyrsta plata Gyðu sem inniheldur hennar eigin lagasmíðar, en síðasta plata hennar – Epicycle – innihélt eldri tónsmíðar tónskálda á borð við Messiaen og Schubert í nýjum búningi. Gyða hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins, Epicycle. Evolution kemur út í september á vegum Figureight og kveður þar við nýjan tón. Á plötunni blandast saman hið klassíska, hið tilraunakennda og hið poppaða svo úr verður kokteill sem aðeins Gyða gæti blandað. Platan var tekin upp á 10 dögum í Los Angeles og New York og auk Gyðu var það Alex Somers sem pródúseraði. Aðrir sem komu að gerð plötunnar voru Úlfur Hansson, Albert Finnbogason, Shahzad Ismaily, Aaron Roche og Julian Sartorius. Nú hefur Gyða sent frá sér fyrsta tóndæmi plötunnar, „Moonchild“. Þá er komið út myndband við lagið í leikstjórn Rebekku Rafnsdóttur. Myndbandið var tekið upp á Íslandi og í hafmeyjaskrúðgöngu í Coney Island í New York. Nú er hægt að forpanta plötuna á vínyl og sem niðurhal, en þá fylgir lagið „Moonchild“ með samstundis og platan verður send til kaupanda á útgáfudegi. Gyða er sem stendur á tónleikaferðalagi ásamt Damien Rice, en það er heldur betur sérstakur túr þar sem þau eru á bát og sigla milli tónleikastaða á Ítalíu og Spáni. Tvennir tónleikar eru eftir, á Mallorca í dag og Menorca 7. ágúst. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Maður endar í raun alltaf nakinn Gyða Valtýsdóttir sellóleikari hóf tónlistarferil sinn með múm en í kvöld flytur hún verkið Galagalactic á Listahátíðinni í Reykjavík. 6. júní 2015 11:30 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Gyða Valtýsdóttir hefur nú tilkynnt um nýtt verkefni og plötu: G Y Ð A – Evolution. Platan er fyrsta plata Gyðu sem inniheldur hennar eigin lagasmíðar, en síðasta plata hennar – Epicycle – innihélt eldri tónsmíðar tónskálda á borð við Messiaen og Schubert í nýjum búningi. Gyða hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins, Epicycle. Evolution kemur út í september á vegum Figureight og kveður þar við nýjan tón. Á plötunni blandast saman hið klassíska, hið tilraunakennda og hið poppaða svo úr verður kokteill sem aðeins Gyða gæti blandað. Platan var tekin upp á 10 dögum í Los Angeles og New York og auk Gyðu var það Alex Somers sem pródúseraði. Aðrir sem komu að gerð plötunnar voru Úlfur Hansson, Albert Finnbogason, Shahzad Ismaily, Aaron Roche og Julian Sartorius. Nú hefur Gyða sent frá sér fyrsta tóndæmi plötunnar, „Moonchild“. Þá er komið út myndband við lagið í leikstjórn Rebekku Rafnsdóttur. Myndbandið var tekið upp á Íslandi og í hafmeyjaskrúðgöngu í Coney Island í New York. Nú er hægt að forpanta plötuna á vínyl og sem niðurhal, en þá fylgir lagið „Moonchild“ með samstundis og platan verður send til kaupanda á útgáfudegi. Gyða er sem stendur á tónleikaferðalagi ásamt Damien Rice, en það er heldur betur sérstakur túr þar sem þau eru á bát og sigla milli tónleikastaða á Ítalíu og Spáni. Tvennir tónleikar eru eftir, á Mallorca í dag og Menorca 7. ágúst.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Maður endar í raun alltaf nakinn Gyða Valtýsdóttir sellóleikari hóf tónlistarferil sinn með múm en í kvöld flytur hún verkið Galagalactic á Listahátíðinni í Reykjavík. 6. júní 2015 11:30 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Maður endar í raun alltaf nakinn Gyða Valtýsdóttir sellóleikari hóf tónlistarferil sinn með múm en í kvöld flytur hún verkið Galagalactic á Listahátíðinni í Reykjavík. 6. júní 2015 11:30