Breiðablik er bikarmeistari í fótbolta eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli í kvöld.
Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Guðrún Arnardóttir gerðu mörk Breiðabliks í fyrri hálfleik áður en Telma Hjaltalín Þrastardóttir minnkaði metin fyrir Stjörnuna í lokin.
Blikar eru því sigurvegarar Mjólkurbikars kvenna í fótbolta.
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var í Laugardalnum í kvöld og tók þessar myndir af fögnuðinum.
Myndasyrpa: Blikar fagna bikarmeistaratitlinum í mjólkurbaði
Ástrós Ýr Eggertsdóttir á Laugardalsvelli skrifar

Mest lesið

Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni
Íslenski boltinn

Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman
Íslenski boltinn



Chelsea pakkaði PSG saman
Fótbolti

Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn
Enski boltinn


Messi slær enn eitt metið
Fótbolti


Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur
Enski boltinn