Ný stikla: Allir á móti öllum í Battlefield V Samúel Karl Ólason skrifar 16. ágúst 2018 13:59 Eldhaf nálgast síðustu spilararana í Battle Royale. EA birti í dag nýja stiklu fyrir leikinn Battlefield V sem kemur út þann 16. október. Um er að gamalgróinn fjölspilunarleik sem að þessu sinni gerist í seinni heimsstyrjöldinni. Óhætt er að segja að stiklan líti vel út en einn hluti hennar er sérstaklega forvitnilegur. Í lok stiklunnar virðist sem verið sé að sýna frá svokölluðum „Battle Royale“ hluta leiksins. Það er þegar fjöldi spilara berjast, alliri gegn öllum, á sífellt minnkandi korti. Það hefur lengi legið fyrir að Battle Royale verði í BFV en ekkert er vitað um hvernig það verður útfært. Leikir sem slíkir hafa notið gífurlegra vinsælda að undanförnu. Flestir þeirra hafa þó verið framleiddir af smærri leikjaframleiðendum en stóru fyrirtækin eru nú að taka við sér. Battle Royale má finna bæði í nýja Battlefield leiknum og Call of Duty sem kemur einnig út í haust. Leikjavísir Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
EA birti í dag nýja stiklu fyrir leikinn Battlefield V sem kemur út þann 16. október. Um er að gamalgróinn fjölspilunarleik sem að þessu sinni gerist í seinni heimsstyrjöldinni. Óhætt er að segja að stiklan líti vel út en einn hluti hennar er sérstaklega forvitnilegur. Í lok stiklunnar virðist sem verið sé að sýna frá svokölluðum „Battle Royale“ hluta leiksins. Það er þegar fjöldi spilara berjast, alliri gegn öllum, á sífellt minnkandi korti. Það hefur lengi legið fyrir að Battle Royale verði í BFV en ekkert er vitað um hvernig það verður útfært. Leikir sem slíkir hafa notið gífurlegra vinsælda að undanförnu. Flestir þeirra hafa þó verið framleiddir af smærri leikjaframleiðendum en stóru fyrirtækin eru nú að taka við sér. Battle Royale má finna bæði í nýja Battlefield leiknum og Call of Duty sem kemur einnig út í haust.
Leikjavísir Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira