Þjálfari LSK: Óskastaða fyrir okkur að fá leikmann eins og Sísí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2018 14:30 Hege Riise með Sigríði Láru Garðarsdóttur. Mynd/lsk-kvinner.no Hege Riise, þjálfari norska liðsins Lilleström, var himinlifandi að fá til sín Eyjakonuna Sigríði Láru Garðarsdóttur fyrir lokasprettinn á tímabilinu. Lilleström er á toppi norsku úrvalsdeildarinnar, í átta liða úrslitum bikarsins og í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Eyjakonur hafa að litlu að keppa hér heima og Sigríður Lára er því að fara úr leikjum sem skipta litlu máli í hvern stórleikinn á fætur öðrum með Lilleström liðinu. Heimasíða Lilleström er ánægð með íslenska miðjumanninn og ekki síst að það sást til hennar á lyftingaæfingu með liðsfélögum sínum aðeins skömmu eftir að hún gekk frá öllum pappírum. Hege Riise fagnar líka komu íslensku landsliðskonunnar. „Það er með mikilli ánægju að við bjóum Sísi velkomna til okkar í LSK Kvinner. Hún verður traustur liðstyrkur við okkar sterka lið. Það eru margir mikilvægir leikir framundan í haust og það var óskastaða fyrir okkur að fá leikmann eins og Sísí,“ sagði Hege Riise við heimasíðu LSK kvinner. Lilleström mætir Vålerenga í átta liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í næstu viku en á morgun kemur í ljós hverjir verða mótherjar liðsins í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Þær geta þó ekki mætt Þór/KA. Í norsku deildinni hefur Lilleström tólf stiga forskot á Klepp þegar átta umferðir eru eftir. Það kemur því fátt í veg fyrir að Sigríður Lára verði Noregsmeistari á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku.Vi har signert den islandske landslagsspilleren @sisilarag Welcome to the club, Sisi #sillyseason #forzabirdsa #viosssammen : Støtt Norsk Kvinnefotball/@vkj40 A post shared by LSK Kvinner FK (@lskkvinner) on Aug 15, 2018 at 11:35am PDT Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Hege Riise, þjálfari norska liðsins Lilleström, var himinlifandi að fá til sín Eyjakonuna Sigríði Láru Garðarsdóttur fyrir lokasprettinn á tímabilinu. Lilleström er á toppi norsku úrvalsdeildarinnar, í átta liða úrslitum bikarsins og í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Eyjakonur hafa að litlu að keppa hér heima og Sigríður Lára er því að fara úr leikjum sem skipta litlu máli í hvern stórleikinn á fætur öðrum með Lilleström liðinu. Heimasíða Lilleström er ánægð með íslenska miðjumanninn og ekki síst að það sást til hennar á lyftingaæfingu með liðsfélögum sínum aðeins skömmu eftir að hún gekk frá öllum pappírum. Hege Riise fagnar líka komu íslensku landsliðskonunnar. „Það er með mikilli ánægju að við bjóum Sísi velkomna til okkar í LSK Kvinner. Hún verður traustur liðstyrkur við okkar sterka lið. Það eru margir mikilvægir leikir framundan í haust og það var óskastaða fyrir okkur að fá leikmann eins og Sísí,“ sagði Hege Riise við heimasíðu LSK kvinner. Lilleström mætir Vålerenga í átta liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í næstu viku en á morgun kemur í ljós hverjir verða mótherjar liðsins í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Þær geta þó ekki mætt Þór/KA. Í norsku deildinni hefur Lilleström tólf stiga forskot á Klepp þegar átta umferðir eru eftir. Það kemur því fátt í veg fyrir að Sigríður Lára verði Noregsmeistari á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku.Vi har signert den islandske landslagsspilleren @sisilarag Welcome to the club, Sisi #sillyseason #forzabirdsa #viosssammen : Støtt Norsk Kvinnefotball/@vkj40 A post shared by LSK Kvinner FK (@lskkvinner) on Aug 15, 2018 at 11:35am PDT
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn