FH-ingar kynna leikinn í kvöld með dramatísku myndbandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2018 12:45 Davíð Þór Viðarsson Skjámynd/FHingar.net FH-ingar eru ekki í felum þegar kemur að mikilvægi leiksins í kvöld á móti Stjörnunni í undanúrslitum Mjólkurbikars karla. Timabilið er undir hjá FH. Í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum og eini möguleiki FH til að vinna stóran titil þetta sumar. Stjörnumenn eru líka á fullu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en FH á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að vinna titilinn. Leikmenn og þjálfari FH, Ólafur Kristjánsson, kalla eftir stuðningi FH-inga í Garðabænum í kvöld í dramtísku myndbandi inn á FHingar.net fésbókarsíðunni. FHingar.net kíktu á æfingu FH daginn fyrir leik og ræddu við Ólaf, fyrirliðann Davíð Þór Viðarsson og markahæsta leikmanninn í sögu félagsins í efstu deild, Atla Viðar Björnsson. „Núna bara reynir á þetta félag. Þetta er klúbbur sem hefur alltaf sýnt samstöðu. Í gegnum öll þessi ár og í gegnum alla þessa velgengni þá hefur stuðningurinn verið gríðarlegur. Bæði í fyrra og í ár þá er bara ákveðinn mótbyr og það reynir á alla í félaginu,“ sagði Davíð Þór Viðarsson í myndbandinu. „Stemmningin er geggjuð en við gerum okkur grein fyrir því að við erum í ákveðnu brasi. Við vitum sem höfum verið hérna lengi, eins og ég, Davíð og fleiri, hvað stuðningsmenn FH geta verið geggjaðir. Ég væri svakalega mikið til í að sjá smá sturlun í Garðabænum á morgun (í kvöld),“ sagði Atli Viðar Björnsson. Leikur Stjörnunnar og FH hefst klukkan 19.15 og hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Það má sjá þetta skemmtilega myndband hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Sjá meira
FH-ingar eru ekki í felum þegar kemur að mikilvægi leiksins í kvöld á móti Stjörnunni í undanúrslitum Mjólkurbikars karla. Timabilið er undir hjá FH. Í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum og eini möguleiki FH til að vinna stóran titil þetta sumar. Stjörnumenn eru líka á fullu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en FH á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að vinna titilinn. Leikmenn og þjálfari FH, Ólafur Kristjánsson, kalla eftir stuðningi FH-inga í Garðabænum í kvöld í dramtísku myndbandi inn á FHingar.net fésbókarsíðunni. FHingar.net kíktu á æfingu FH daginn fyrir leik og ræddu við Ólaf, fyrirliðann Davíð Þór Viðarsson og markahæsta leikmanninn í sögu félagsins í efstu deild, Atla Viðar Björnsson. „Núna bara reynir á þetta félag. Þetta er klúbbur sem hefur alltaf sýnt samstöðu. Í gegnum öll þessi ár og í gegnum alla þessa velgengni þá hefur stuðningurinn verið gríðarlegur. Bæði í fyrra og í ár þá er bara ákveðinn mótbyr og það reynir á alla í félaginu,“ sagði Davíð Þór Viðarsson í myndbandinu. „Stemmningin er geggjuð en við gerum okkur grein fyrir því að við erum í ákveðnu brasi. Við vitum sem höfum verið hérna lengi, eins og ég, Davíð og fleiri, hvað stuðningsmenn FH geta verið geggjaðir. Ég væri svakalega mikið til í að sjá smá sturlun í Garðabænum á morgun (í kvöld),“ sagði Atli Viðar Björnsson. Leikur Stjörnunnar og FH hefst klukkan 19.15 og hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Það má sjá þetta skemmtilega myndband hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leik lokið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði tryllti fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Sjá meira