Birgir Leifur fullur sjáfstrausts: „Getum bætt við öðru gulli á morgun“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. ágúst 2018 19:45 Fjórmenningarnir með verðlaunin í dag Vísir/Getty Ísland varð Evrópumeistari í blandaðri liðakeppni í golf í dag. Nýkrýndir Evrópumeistarar Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson geta bætt öðru gulli við á morgun. Þeir leika til undanúrslita í liðakeppni í fjórbolta í fyrramálið en í dag var leikið í fjórmenningi í blandaðri liðakeppni í höggleik. „Við eigum góða möguleika á því að bæta við öðru gulli á morgun. Afhverju ekki? Við erum fullir sjálfstrausts,“ er haft eftir Birgi í fréttatilkynningu um úrslit dagsins. Axel og Birgir Leifur spiluðu með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og Valdísi Þóru Jónsdóttur í dag og léku þau öll á alls oddi. „Golf er alltaf að stækka á Íslandi. Þetta er kannski ekki stærsta atvinnumannaíþróttin okkar en golf er sú íþrótt sem flestir stunda,“ sagði Axel Bóasson. Undanúrslitaleikur Axels og Birgis hefst klukkan 7 að íslenskum tíma í fyrramálið. Úrslitaleikurinn og leikurinn um bronsið fara fram eftir hádegi á morgun. Golf Tengdar fréttir Íslenska liðið Evrópumeistari í golfi Ísland er Evrópumeistari í blandaðri liðakeppni í golfi eftir frábæra spilamennsku íslensku kylfinganna á Gleneagles golfsvæðinu í Skotlandi í dag. 11. ágúst 2018 16:58 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ísland varð Evrópumeistari í blandaðri liðakeppni í golf í dag. Nýkrýndir Evrópumeistarar Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson geta bætt öðru gulli við á morgun. Þeir leika til undanúrslita í liðakeppni í fjórbolta í fyrramálið en í dag var leikið í fjórmenningi í blandaðri liðakeppni í höggleik. „Við eigum góða möguleika á því að bæta við öðru gulli á morgun. Afhverju ekki? Við erum fullir sjálfstrausts,“ er haft eftir Birgi í fréttatilkynningu um úrslit dagsins. Axel og Birgir Leifur spiluðu með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og Valdísi Þóru Jónsdóttur í dag og léku þau öll á alls oddi. „Golf er alltaf að stækka á Íslandi. Þetta er kannski ekki stærsta atvinnumannaíþróttin okkar en golf er sú íþrótt sem flestir stunda,“ sagði Axel Bóasson. Undanúrslitaleikur Axels og Birgis hefst klukkan 7 að íslenskum tíma í fyrramálið. Úrslitaleikurinn og leikurinn um bronsið fara fram eftir hádegi á morgun.
Golf Tengdar fréttir Íslenska liðið Evrópumeistari í golfi Ísland er Evrópumeistari í blandaðri liðakeppni í golfi eftir frábæra spilamennsku íslensku kylfinganna á Gleneagles golfsvæðinu í Skotlandi í dag. 11. ágúst 2018 16:58 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Íslenska liðið Evrópumeistari í golfi Ísland er Evrópumeistari í blandaðri liðakeppni í golfi eftir frábæra spilamennsku íslensku kylfinganna á Gleneagles golfsvæðinu í Skotlandi í dag. 11. ágúst 2018 16:58