Golf

Setti met áður en keppni var frestað

Dagur Lárusson skrifar
Gary Woodland.
Gary Woodland. vísir/getty
Bandaríkjamaðurinn, Gary Woodland, setti met yfir fæst högg á 36. holu velli rétt áður en stormur frestaði keppni í gær.

 

Woodland spilaði á fjórum höggum undir 66 höggum og varð því fimmti maðurinn í sögunni til þess að vera með aðeins 130 högg þegar mót er hálfnað. Woodland er einu höggi á undan Kevin Kisner í öðru sætinu.

 

Sigurvegari Opna breska, Molinari, er á fimm höggum undir pari.

 

Helmingurinn af spilurum náðu ekki að ljúka keppni í gær áður en stormurinn byrjaði en þeir sem átti eftir að ljúka hringum ljúka honum klukkan 13:00 í dag.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×