Tölfræðin sem öskrar mikilvægi Ólafs Inga fyrir Fylki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2018 14:00 Ólafur Ingi Skúlason. Vísir/Rósa Fylkismenn unnu flottan 3-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deildinni í gær og eru þar með komnir þremur stigum frá fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir. Það hefur mikið breyst á hjá Árbæingum á rúmum mánuði en flestir eru á því að það sé einum leikmanni að þakka. Endurkoma Ólafs Inga Skúlasonar í appelsínugult hefur verið ein af flottari sögum Pepsi-deildarinnar í sumar. Sunnudagurinn 22. júlí var ekki góður dagur fyrir Árbæinga því þá fóru þeir norður til Akureyrar og töpuðu 5-1 á móti heimamönnum. Þetta var fimmti tapleikur Fylkis í röð og annar leikurinn í röð þar sem Árbæjarliðið fékk á sig fimm mörk. Þetta var líka síðasti leikur liðsins áður en Ólafur Ingi Skúlason mætti inn á miðju liðsins. Eftir að íslenski landsliðsmaðurinn kom inn og þétti miðjuna hefur gengi liðsins gerbreyst. Síðan þá hefur Fylkisliðið aðeins fengið á sig fjögur mörk í fimm leikjum og náð í átta stig eða þremur fleiri stig en KA-liðið sem vann þá þarna 5-1 fyrir 37 sögum síðan. Liðið fékk á sig fimm mörk í síðasta leiknum fyrir komu Ólafs Inga en hefur enn ekki fengið á sig fimm mörk eftir fimm leiki hjá Ólafi Inga. Hér fyrir neðan má sjá þessar öskrandi tölfræði svart á hvítu. Síðustu fimm leikirnir án Ólafs bornir saman við fyrstu fimm leikina með hann.Síðustu fimm leikirnir hjá Fylki fyrir komu Ólafs Inga Skúlasonar 0 sigrar - 0 jafntefli - 0 stig -11 í markatölu (6-17) 17 mörk á sig 0 leikir haldið hreinu 26,5 mínútur á milli marka fenginna á sigEllefta sæti yfir flest stig í umferðum 9 til 13 6. Víkingur 9 stig (-3) 7. FH 6 stig (-1) 8. Grindavík 6 stig (-1) 9. ÍBV 5 stig (+1) 10. Fjölnir 4 stig (-3)11. Fylkir 0 stig (-11) 12. Keflavík 0 stig (-12) ---Fyrstu fimm leikirnir hjá Fylki með Ólaf Inga Skúlason 2 sigrar - 2 jafntefli - 8 stig +1 í markatölu (5-4) 4 mörk á sig 2 leikir haldið hreinu 112,5 mínútur á milli marka fenginna á sigSjöunda sæti yfir flest stig í umferðum 14 til 18 6. FH 8 stig (+1)7. Fylkir 8 stig (+1) 8. KA 5 stig (+1) 9. Grindavík 4 stig (-7) 10. Fjölnir 3 stig (-3) 11. Víkingur 2 stig (-6) 12. Keflavík 1 stig (-8) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Sjá meira
Fylkismenn unnu flottan 3-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deildinni í gær og eru þar með komnir þremur stigum frá fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir. Það hefur mikið breyst á hjá Árbæingum á rúmum mánuði en flestir eru á því að það sé einum leikmanni að þakka. Endurkoma Ólafs Inga Skúlasonar í appelsínugult hefur verið ein af flottari sögum Pepsi-deildarinnar í sumar. Sunnudagurinn 22. júlí var ekki góður dagur fyrir Árbæinga því þá fóru þeir norður til Akureyrar og töpuðu 5-1 á móti heimamönnum. Þetta var fimmti tapleikur Fylkis í röð og annar leikurinn í röð þar sem Árbæjarliðið fékk á sig fimm mörk. Þetta var líka síðasti leikur liðsins áður en Ólafur Ingi Skúlason mætti inn á miðju liðsins. Eftir að íslenski landsliðsmaðurinn kom inn og þétti miðjuna hefur gengi liðsins gerbreyst. Síðan þá hefur Fylkisliðið aðeins fengið á sig fjögur mörk í fimm leikjum og náð í átta stig eða þremur fleiri stig en KA-liðið sem vann þá þarna 5-1 fyrir 37 sögum síðan. Liðið fékk á sig fimm mörk í síðasta leiknum fyrir komu Ólafs Inga en hefur enn ekki fengið á sig fimm mörk eftir fimm leiki hjá Ólafi Inga. Hér fyrir neðan má sjá þessar öskrandi tölfræði svart á hvítu. Síðustu fimm leikirnir án Ólafs bornir saman við fyrstu fimm leikina með hann.Síðustu fimm leikirnir hjá Fylki fyrir komu Ólafs Inga Skúlasonar 0 sigrar - 0 jafntefli - 0 stig -11 í markatölu (6-17) 17 mörk á sig 0 leikir haldið hreinu 26,5 mínútur á milli marka fenginna á sigEllefta sæti yfir flest stig í umferðum 9 til 13 6. Víkingur 9 stig (-3) 7. FH 6 stig (-1) 8. Grindavík 6 stig (-1) 9. ÍBV 5 stig (+1) 10. Fjölnir 4 stig (-3)11. Fylkir 0 stig (-11) 12. Keflavík 0 stig (-12) ---Fyrstu fimm leikirnir hjá Fylki með Ólaf Inga Skúlason 2 sigrar - 2 jafntefli - 8 stig +1 í markatölu (5-4) 4 mörk á sig 2 leikir haldið hreinu 112,5 mínútur á milli marka fenginna á sigSjöunda sæti yfir flest stig í umferðum 14 til 18 6. FH 8 stig (+1)7. Fylkir 8 stig (+1) 8. KA 5 stig (+1) 9. Grindavík 4 stig (-7) 10. Fjölnir 3 stig (-3) 11. Víkingur 2 stig (-6) 12. Keflavík 1 stig (-8)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Sjá meira