Blikar aftur á toppinn og FH-ingar hanga á bláþræði Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. ágúst 2018 15:58 Berglind Björg Þorvaldsdóttir stefnir á gullskóinn í haust Fréttablaðið/Anton brink Breiðablik endurheimti toppsætið í Pepsi deild kvenna með sigri á FH í Kaplakrika í dag. Blikar eru nú með tveggja stiga forystu á Þór/KA þegar þrjár umferðir eru eftir. Nýkrýndir bikarmeistarar Blika kunna ekki að tapa, þær hafa bara gert það einu sinni í sumar, gegn Þór/KA á Akureyri í júní. Það tók Blikana þó klukkutíma að finna marknetið í Krikanum í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir braut ísinn á 59. mínútu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir átti sendinguna inn á Berglindi sem skallaði boltann í netið. Agla María Albertsdóttir bætti öðru marki við tíu mínútum seinna með glæsilegu skoti og Berglind Björg gulltryggði sigurinn á 81. mínútu. Lokatölur 3-0. FH situr eftir í botnsætinu með sex stig og er vonin veik fyrir FH-inga að halda sér í deildinni. Þegar níu stig eru í pottinum munar sex stigum á FH og KR í 8. sætinu eftir úrslit leiks HK/Víkings og Grindavíkur.Upphaflega sagði í fréttinni að FH væri fallið þar sem HK/Víkingur fór í 16 stig, en við það fór KR í áttunda sætið og á FH enn möguleika á því að komast upp fyrir KR-inga. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Breiðablik endurheimti toppsætið í Pepsi deild kvenna með sigri á FH í Kaplakrika í dag. Blikar eru nú með tveggja stiga forystu á Þór/KA þegar þrjár umferðir eru eftir. Nýkrýndir bikarmeistarar Blika kunna ekki að tapa, þær hafa bara gert það einu sinni í sumar, gegn Þór/KA á Akureyri í júní. Það tók Blikana þó klukkutíma að finna marknetið í Krikanum í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir braut ísinn á 59. mínútu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir átti sendinguna inn á Berglindi sem skallaði boltann í netið. Agla María Albertsdóttir bætti öðru marki við tíu mínútum seinna með glæsilegu skoti og Berglind Björg gulltryggði sigurinn á 81. mínútu. Lokatölur 3-0. FH situr eftir í botnsætinu með sex stig og er vonin veik fyrir FH-inga að halda sér í deildinni. Þegar níu stig eru í pottinum munar sex stigum á FH og KR í 8. sætinu eftir úrslit leiks HK/Víkings og Grindavíkur.Upphaflega sagði í fréttinni að FH væri fallið þar sem HK/Víkingur fór í 16 stig, en við það fór KR í áttunda sætið og á FH enn möguleika á því að komast upp fyrir KR-inga.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira