Ólafur Páll: Það er munur á að vera Óli eða Óli Einar Sigurvinsson skrifar 25. ágúst 2018 23:15 Ólafur Páll Snorrason þjálfari Fjölnis vísir/bára „Við fáum á okkur eitthvað draumamark eftir að hafa verið með yfiröndina í 35 til 40 mínútur í fyrri hálfleik. Það var ákveðið högg rétt fyrir hálfleikinn því við spiluðum mjög vel í fyrri hálfleik,“ sagði Ólafur Páll Snorrason þjálfari Fjölnis eftir 5-3 tap sinna manna gegn Val í kvöld. „Við sýndum karakter þegar við komum til baka eftir annað markið í seinni hálfleik. Við spiluðum mjög vel, nánast að öllu leiti í þessum leik, en Valsmenn bara refsuðu okkur þegar við gerðum mistök.“ Annað mark Valsmanna kom snemma í seinni hálfleik, að því er virtist eftir vegna einbeitingarleysis í vörn Fjölnismanna. „Þetta hefur gerst nokkrum sinnum í sumar, að við erum að fá á okkur klaufaleg mörk, mögulega útaf einbeitingarleysi. Þetta er ekki í fyrsta skipta sem við fáum á okkur mark í byrjun seinni hálfleiks.“ Á blálok leiksins var Ólafi vísað af velli fyrir kjaftbrúk, en hann var ósáttur með þá ákvörðun. „Ég fór aðeins of langt út fyrir boðvanginn og spurði um uppbótartímann, af hverju hann væri svona stuttur. Ég hugsa að hann hefði átt að vera lengri. Ég sagði fjórða dómaranum að standa upp og sýna smá kjark á móti Valsmönnum. Ég orðaði það kannski ekki alveg svoleiðis, en ég bað hann um að sýna hreðjar og það orsakaði þetta rauða spjald.“ Á heildina litið var Ólafur ekki ánægður með dómgæsluna í leiknum í kvöld. „Það er munur á að vera Óli [Jóhannesson] eða Óli [Páll Snorrason] í dag. Ég met það bara þannig. Gamli karlinn hérna fær aðeins meira heldur en ég í þessum leik,“ sagði Ólafur Páll að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 5-3 │ Valur styrkti stöðu sína á toppnum eftir markaleik Valsmenn eru í góðri stöðu á toppi Pepsi-deildar karla í knattspyrnu eftir sigur á Fjölni í kvöld. 25. ágúst 2018 23:15 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Sjá meira
„Við fáum á okkur eitthvað draumamark eftir að hafa verið með yfiröndina í 35 til 40 mínútur í fyrri hálfleik. Það var ákveðið högg rétt fyrir hálfleikinn því við spiluðum mjög vel í fyrri hálfleik,“ sagði Ólafur Páll Snorrason þjálfari Fjölnis eftir 5-3 tap sinna manna gegn Val í kvöld. „Við sýndum karakter þegar við komum til baka eftir annað markið í seinni hálfleik. Við spiluðum mjög vel, nánast að öllu leiti í þessum leik, en Valsmenn bara refsuðu okkur þegar við gerðum mistök.“ Annað mark Valsmanna kom snemma í seinni hálfleik, að því er virtist eftir vegna einbeitingarleysis í vörn Fjölnismanna. „Þetta hefur gerst nokkrum sinnum í sumar, að við erum að fá á okkur klaufaleg mörk, mögulega útaf einbeitingarleysi. Þetta er ekki í fyrsta skipta sem við fáum á okkur mark í byrjun seinni hálfleiks.“ Á blálok leiksins var Ólafi vísað af velli fyrir kjaftbrúk, en hann var ósáttur með þá ákvörðun. „Ég fór aðeins of langt út fyrir boðvanginn og spurði um uppbótartímann, af hverju hann væri svona stuttur. Ég hugsa að hann hefði átt að vera lengri. Ég sagði fjórða dómaranum að standa upp og sýna smá kjark á móti Valsmönnum. Ég orðaði það kannski ekki alveg svoleiðis, en ég bað hann um að sýna hreðjar og það orsakaði þetta rauða spjald.“ Á heildina litið var Ólafur ekki ánægður með dómgæsluna í leiknum í kvöld. „Það er munur á að vera Óli [Jóhannesson] eða Óli [Páll Snorrason] í dag. Ég met það bara þannig. Gamli karlinn hérna fær aðeins meira heldur en ég í þessum leik,“ sagði Ólafur Páll að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 5-3 │ Valur styrkti stöðu sína á toppnum eftir markaleik Valsmenn eru í góðri stöðu á toppi Pepsi-deildar karla í knattspyrnu eftir sigur á Fjölni í kvöld. 25. ágúst 2018 23:15 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 5-3 │ Valur styrkti stöðu sína á toppnum eftir markaleik Valsmenn eru í góðri stöðu á toppi Pepsi-deildar karla í knattspyrnu eftir sigur á Fjölni í kvöld. 25. ágúst 2018 23:15