Ólafur Páll: Það er munur á að vera Óli eða Óli Einar Sigurvinsson skrifar 25. ágúst 2018 23:15 Ólafur Páll Snorrason þjálfari Fjölnis vísir/bára „Við fáum á okkur eitthvað draumamark eftir að hafa verið með yfiröndina í 35 til 40 mínútur í fyrri hálfleik. Það var ákveðið högg rétt fyrir hálfleikinn því við spiluðum mjög vel í fyrri hálfleik,“ sagði Ólafur Páll Snorrason þjálfari Fjölnis eftir 5-3 tap sinna manna gegn Val í kvöld. „Við sýndum karakter þegar við komum til baka eftir annað markið í seinni hálfleik. Við spiluðum mjög vel, nánast að öllu leiti í þessum leik, en Valsmenn bara refsuðu okkur þegar við gerðum mistök.“ Annað mark Valsmanna kom snemma í seinni hálfleik, að því er virtist eftir vegna einbeitingarleysis í vörn Fjölnismanna. „Þetta hefur gerst nokkrum sinnum í sumar, að við erum að fá á okkur klaufaleg mörk, mögulega útaf einbeitingarleysi. Þetta er ekki í fyrsta skipta sem við fáum á okkur mark í byrjun seinni hálfleiks.“ Á blálok leiksins var Ólafi vísað af velli fyrir kjaftbrúk, en hann var ósáttur með þá ákvörðun. „Ég fór aðeins of langt út fyrir boðvanginn og spurði um uppbótartímann, af hverju hann væri svona stuttur. Ég hugsa að hann hefði átt að vera lengri. Ég sagði fjórða dómaranum að standa upp og sýna smá kjark á móti Valsmönnum. Ég orðaði það kannski ekki alveg svoleiðis, en ég bað hann um að sýna hreðjar og það orsakaði þetta rauða spjald.“ Á heildina litið var Ólafur ekki ánægður með dómgæsluna í leiknum í kvöld. „Það er munur á að vera Óli [Jóhannesson] eða Óli [Páll Snorrason] í dag. Ég met það bara þannig. Gamli karlinn hérna fær aðeins meira heldur en ég í þessum leik,“ sagði Ólafur Páll að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 5-3 │ Valur styrkti stöðu sína á toppnum eftir markaleik Valsmenn eru í góðri stöðu á toppi Pepsi-deildar karla í knattspyrnu eftir sigur á Fjölni í kvöld. 25. ágúst 2018 23:15 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
„Við fáum á okkur eitthvað draumamark eftir að hafa verið með yfiröndina í 35 til 40 mínútur í fyrri hálfleik. Það var ákveðið högg rétt fyrir hálfleikinn því við spiluðum mjög vel í fyrri hálfleik,“ sagði Ólafur Páll Snorrason þjálfari Fjölnis eftir 5-3 tap sinna manna gegn Val í kvöld. „Við sýndum karakter þegar við komum til baka eftir annað markið í seinni hálfleik. Við spiluðum mjög vel, nánast að öllu leiti í þessum leik, en Valsmenn bara refsuðu okkur þegar við gerðum mistök.“ Annað mark Valsmanna kom snemma í seinni hálfleik, að því er virtist eftir vegna einbeitingarleysis í vörn Fjölnismanna. „Þetta hefur gerst nokkrum sinnum í sumar, að við erum að fá á okkur klaufaleg mörk, mögulega útaf einbeitingarleysi. Þetta er ekki í fyrsta skipta sem við fáum á okkur mark í byrjun seinni hálfleiks.“ Á blálok leiksins var Ólafi vísað af velli fyrir kjaftbrúk, en hann var ósáttur með þá ákvörðun. „Ég fór aðeins of langt út fyrir boðvanginn og spurði um uppbótartímann, af hverju hann væri svona stuttur. Ég hugsa að hann hefði átt að vera lengri. Ég sagði fjórða dómaranum að standa upp og sýna smá kjark á móti Valsmönnum. Ég orðaði það kannski ekki alveg svoleiðis, en ég bað hann um að sýna hreðjar og það orsakaði þetta rauða spjald.“ Á heildina litið var Ólafur ekki ánægður með dómgæsluna í leiknum í kvöld. „Það er munur á að vera Óli [Jóhannesson] eða Óli [Páll Snorrason] í dag. Ég met það bara þannig. Gamli karlinn hérna fær aðeins meira heldur en ég í þessum leik,“ sagði Ólafur Páll að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 5-3 │ Valur styrkti stöðu sína á toppnum eftir markaleik Valsmenn eru í góðri stöðu á toppi Pepsi-deildar karla í knattspyrnu eftir sigur á Fjölni í kvöld. 25. ágúst 2018 23:15 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 5-3 │ Valur styrkti stöðu sína á toppnum eftir markaleik Valsmenn eru í góðri stöðu á toppi Pepsi-deildar karla í knattspyrnu eftir sigur á Fjölni í kvöld. 25. ágúst 2018 23:15
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki