Systkinatónleikar í fjórða sinn Gunnþórunn Gunnarsdóttir skrifar 23. ágúst 2018 07:00 Guðfinnur og Kristín eru listræn og samrýnd systkini. Fréttablaðið/Ernir Söngelsku systkinin Kristín og Guðfinnur Sveinsbörn syngja saman á sínum fjórðu Systkinatónleikum í kvöld. Myndast hefur sú hefð að á hverju ári fá systkinin ungt tónskáld til liðs við sig til að semja dúett fyrir tækifærið. Í ár var það Bára Gísladóttir sem samdi verkið Átta lög við ljóð Kött Grá Pjé og verður verkið flutt á tónleikunum af þeim systkinum og strengjakvartett. Bjarni Frímann Bjarnason leikur á píanó. „Bára er fyrsta tónskáldið sem semur klassískt tónverk við texta Kött Grá Pjé, sem hefur eins og landsmönnum er kunnugt getið sér gott orð sem ljóðskáld og rappari. Blanda nýklassískrar tónlistar og texta Kött kemur vægast sagt skemmtilega á óvart,“ segir Kristín. Dagskrá tónleikanna mun að öðru leyti samanstanda af íslenskum dægurlaga- og söngperlum, vel völdum þýskum og sænskum ljóðum, óperuaríum og dúettum. Tónleikarnir fara fram í Fella- og Hólakirkju í kvöld kl. 20 og kostar miðinn 2.500 kr., 2.000 fyrir aldraða og öryrkja og frítt er fyrir börn. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira
Söngelsku systkinin Kristín og Guðfinnur Sveinsbörn syngja saman á sínum fjórðu Systkinatónleikum í kvöld. Myndast hefur sú hefð að á hverju ári fá systkinin ungt tónskáld til liðs við sig til að semja dúett fyrir tækifærið. Í ár var það Bára Gísladóttir sem samdi verkið Átta lög við ljóð Kött Grá Pjé og verður verkið flutt á tónleikunum af þeim systkinum og strengjakvartett. Bjarni Frímann Bjarnason leikur á píanó. „Bára er fyrsta tónskáldið sem semur klassískt tónverk við texta Kött Grá Pjé, sem hefur eins og landsmönnum er kunnugt getið sér gott orð sem ljóðskáld og rappari. Blanda nýklassískrar tónlistar og texta Kött kemur vægast sagt skemmtilega á óvart,“ segir Kristín. Dagskrá tónleikanna mun að öðru leyti samanstanda af íslenskum dægurlaga- og söngperlum, vel völdum þýskum og sænskum ljóðum, óperuaríum og dúettum. Tónleikarnir fara fram í Fella- og Hólakirkju í kvöld kl. 20 og kostar miðinn 2.500 kr., 2.000 fyrir aldraða og öryrkja og frítt er fyrir börn.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Sjá meira