Rapparinn Birnir hélt hlustunarpartý í harðfisksverksmiðju Bergþór Másson skrifar 20. ágúst 2018 20:45 Birnir og boðsgestir. Vignir Daði Valtýsson Rapparinn Birnir gaf út sína fyrstu plötu, Matador, á Spotify í dag. Í gær fyllti hann tvær rútur af vinum og vandamönnum og flutti þá í gamla harðfisksverksmiðju í nágrenni við Krísuvík til þess að hlusta á hana áður en hún kæmi út. Hlustunarpartýinu var síðan streymt í beinni á Facebook. Fréttamaður Vísis var á svæðinu.Tvær rútur lögðu af stað frá Kjarvalsstöðum klukkan 20:00 og var staðsetningu viðburðarins leynt fyrir boðsgestum þangað til að í verksmiðjuna var komið.Um það bil 100 manns voru á svæðinu og var platan spiluð tvisvar sinnum í gegn við góðar undirtektir boðsgesta ásamt stuttum ræðuhöldum frá Birni sjálfum. Birnir þakkaði umboðsmanni sínum, Alexis Garcia, sérstaklega fyrir að skipuleggja viðburðinn í ræðu sinni ásamt því að bjóða gesti innilega velkomna og þakka þeim fyrir komuna. Eftir um það bil þrjár klukkustundir í verksmiðjunni flykktust gestirnir aftur í rúturnar og er óhætt að segja að langflestir hafi verið sáttir og sælir eftir ánægjulega kvöldstund í harðfisksverksmiðjunni. Vignir Daði Valtýsson, meðleikstjóri og upptökumaður OMG myndbandsins, tók allar myndirnar hér að neðan. Fólk kemur úr rútunum yfir í veisluhöldin. Tónlistarmennirnir JóiPé og Huginn ganga þarna fremstir í flokki.Vignir Daði Valtýsson Egill Ástráðsson, Arnar Ingi, Birnir, Alexis Garcia og Joey Christ.Vignir Daði Valtýsson Glatt á hjalla hjá Birni og Aron Can.Vignir Daði Valtýsson Tengdar fréttir Flóni, Birnir og Joey Christ með nýtt myndband við lagið OMG Rapparnir Flóni, Birnir og Joey Christ gáfu í dag út nýtt myndband við lagið OMG. 26. júlí 2018 13:30 Birnir gefur út plötuna Matador Rapparinn Birnir gaf út sína fyrstu plötu í nótt. 20. ágúst 2018 16:01 Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu, Matador, á Instagram síðu sinni. 11. ágúst 2018 16:45 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Rapparinn Birnir gaf út sína fyrstu plötu, Matador, á Spotify í dag. Í gær fyllti hann tvær rútur af vinum og vandamönnum og flutti þá í gamla harðfisksverksmiðju í nágrenni við Krísuvík til þess að hlusta á hana áður en hún kæmi út. Hlustunarpartýinu var síðan streymt í beinni á Facebook. Fréttamaður Vísis var á svæðinu.Tvær rútur lögðu af stað frá Kjarvalsstöðum klukkan 20:00 og var staðsetningu viðburðarins leynt fyrir boðsgestum þangað til að í verksmiðjuna var komið.Um það bil 100 manns voru á svæðinu og var platan spiluð tvisvar sinnum í gegn við góðar undirtektir boðsgesta ásamt stuttum ræðuhöldum frá Birni sjálfum. Birnir þakkaði umboðsmanni sínum, Alexis Garcia, sérstaklega fyrir að skipuleggja viðburðinn í ræðu sinni ásamt því að bjóða gesti innilega velkomna og þakka þeim fyrir komuna. Eftir um það bil þrjár klukkustundir í verksmiðjunni flykktust gestirnir aftur í rúturnar og er óhætt að segja að langflestir hafi verið sáttir og sælir eftir ánægjulega kvöldstund í harðfisksverksmiðjunni. Vignir Daði Valtýsson, meðleikstjóri og upptökumaður OMG myndbandsins, tók allar myndirnar hér að neðan. Fólk kemur úr rútunum yfir í veisluhöldin. Tónlistarmennirnir JóiPé og Huginn ganga þarna fremstir í flokki.Vignir Daði Valtýsson Egill Ástráðsson, Arnar Ingi, Birnir, Alexis Garcia og Joey Christ.Vignir Daði Valtýsson Glatt á hjalla hjá Birni og Aron Can.Vignir Daði Valtýsson
Tengdar fréttir Flóni, Birnir og Joey Christ með nýtt myndband við lagið OMG Rapparnir Flóni, Birnir og Joey Christ gáfu í dag út nýtt myndband við lagið OMG. 26. júlí 2018 13:30 Birnir gefur út plötuna Matador Rapparinn Birnir gaf út sína fyrstu plötu í nótt. 20. ágúst 2018 16:01 Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu, Matador, á Instagram síðu sinni. 11. ágúst 2018 16:45 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Flóni, Birnir og Joey Christ með nýtt myndband við lagið OMG Rapparnir Flóni, Birnir og Joey Christ gáfu í dag út nýtt myndband við lagið OMG. 26. júlí 2018 13:30
Birnir gefur út plötuna Matador Rapparinn Birnir gaf út sína fyrstu plötu í nótt. 20. ágúst 2018 16:01
Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu, Matador, á Instagram síðu sinni. 11. ágúst 2018 16:45