Léttur Óli Jóh skaut á Rúnar eftir leik: „Þeir eru svo stressaðir þarna í Stjörnunni“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. ágúst 2018 14:45 S2 Sport Íslandsmeistarar Vals gerðu 1-1 jafntefli við Stjörnuna í einum af stórleikjum sumarsins í Pepsi deildinni í gær. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var léttur eftir leikinn. Hörður Magnússon og sérfræðingar úr Pepsimörkunum voru á Samsung vellinum í gær og fengu Ólaf til sín eftir leikinn. Hann sagðist ekki hafa verið nógu ánægður með spilamennsku sinna manna í leiknum. „Sérstaklega í fyrri hálfleik þá fannst mér eins og við værum bara að bíða. Eftir hverju, ég veit það ekki. Eftir því að leikurinn væri búinn kannski,“ sagði Ólafur. Kristinn Freyr Sigurðsson kom Val yfir í fyrri hálfleik en Eyjólfur Héðinsson jafnaði metinn áður en hálfleikurinn var úti. „Seinni part seinni hálfleiksins þá fannst mér við vera yfir í leiknum, en þetta eru tvö frábær lið svo það þarf lítið til þess að tapa leiknum.“ Úrslit leiksins voru betri fyrir Val en Stjörnuna, Valur er með þriggja stiga forskot á Stjörnuna á toppi deildarinnar þegar fjórar umferðir eru eftir.Það var smá hiti í mönnum á hliðarlínunni en Ólafi fannst dómgæslan hafa verið til fyrirmyndar í leiknum. „Þeir eru svo stressaðir þarna í Stjörnunni, þeir eru það nú alltaf. Rúnar er náttúrulega kolvitlaus,“ skaut Ólafur á kollega sinn Rúnar Pál Sigmundsson. „Fékk hann ekki rautt spjald hérna í fyrra? Við vorum rólegir við Bjössi [Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals].“ Á meðal sérfræðinganna í gær var Gunnar Jarl Jónsson, fyrrum dómari. Hörður spurði Ólaf hvort hann saknaði Gunnars úr dómgæslunni og var hann alveg á því. „Ég get alveg sagt það hreint út að ég vil frekar hafa hann í dómgæslu en þessu sem hann er í núna,“ svaraði Ólafur við mikla kátínu sérfræðinganna. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Valur 1-1 │Stórmeistarajafntefli Stjarnan og Valur skildu jöfn í toppslagnum. 29. ágúst 2018 22:00 Mest lesið Uppgjör: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals gerðu 1-1 jafntefli við Stjörnuna í einum af stórleikjum sumarsins í Pepsi deildinni í gær. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var léttur eftir leikinn. Hörður Magnússon og sérfræðingar úr Pepsimörkunum voru á Samsung vellinum í gær og fengu Ólaf til sín eftir leikinn. Hann sagðist ekki hafa verið nógu ánægður með spilamennsku sinna manna í leiknum. „Sérstaklega í fyrri hálfleik þá fannst mér eins og við værum bara að bíða. Eftir hverju, ég veit það ekki. Eftir því að leikurinn væri búinn kannski,“ sagði Ólafur. Kristinn Freyr Sigurðsson kom Val yfir í fyrri hálfleik en Eyjólfur Héðinsson jafnaði metinn áður en hálfleikurinn var úti. „Seinni part seinni hálfleiksins þá fannst mér við vera yfir í leiknum, en þetta eru tvö frábær lið svo það þarf lítið til þess að tapa leiknum.“ Úrslit leiksins voru betri fyrir Val en Stjörnuna, Valur er með þriggja stiga forskot á Stjörnuna á toppi deildarinnar þegar fjórar umferðir eru eftir.Það var smá hiti í mönnum á hliðarlínunni en Ólafi fannst dómgæslan hafa verið til fyrirmyndar í leiknum. „Þeir eru svo stressaðir þarna í Stjörnunni, þeir eru það nú alltaf. Rúnar er náttúrulega kolvitlaus,“ skaut Ólafur á kollega sinn Rúnar Pál Sigmundsson. „Fékk hann ekki rautt spjald hérna í fyrra? Við vorum rólegir við Bjössi [Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals].“ Á meðal sérfræðinganna í gær var Gunnar Jarl Jónsson, fyrrum dómari. Hörður spurði Ólaf hvort hann saknaði Gunnars úr dómgæslunni og var hann alveg á því. „Ég get alveg sagt það hreint út að ég vil frekar hafa hann í dómgæslu en þessu sem hann er í núna,“ svaraði Ólafur við mikla kátínu sérfræðinganna.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Valur 1-1 │Stórmeistarajafntefli Stjarnan og Valur skildu jöfn í toppslagnum. 29. ágúst 2018 22:00 Mest lesið Uppgjör: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Valur 1-1 │Stórmeistarajafntefli Stjarnan og Valur skildu jöfn í toppslagnum. 29. ágúst 2018 22:00