Pepsimörkin: „Beið bara eftir öðru Bjarna Guðjóns mómenti þarna“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2018 14:00 Reynir Leósson og Þorvaldur Örlygsson. Mynd/S2 Sport Pepsimörkin fjölluðu mikið um leik KA og Vals í gærkvöldi en þessi fjörugi leikur hafði mikil áhrif á stöðu mála í toppbaráttu Pepsi-deildarinnar. Valsmenn náðu að tryggja sér eitt stig í blálokin og héldu því toppsætinu en Hlíðarendaliðið tapaði þarna tveimur dýrmætum stigum í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn við Stjörnuna. Meðal þess sem var tekið fyrir í uppgjörsþætti 19. umferðarinnar úr þessum skemmtilega leik var atvik í seinni hálfleiknum þegar Valsmenn voru að gefa boltann aftur á KA-menn. Hörður Magnússon, umsjónarmaður Pepsimarkanna, spurði þá Þorvald Örlygsson hvað hann væri að fara að sýna þeim. „Þarna sjáum við atvik sem er mjög skemmtilegt,“ sagði Þorvaldur en KA-menn kasta þá boltanum útaf af því að það liggur meiddur maður á vellinum. „Þetta er alltaf þessi gamla regla. Valsmenn rúlla honum til KA-manna aftur en KA-menn bíða lengi eftir því að taka boltann. Hvað ætla þeir að bíða lengi eftir því að taka boltann? Þeir eru síðan pressaðir af Guðjóni Pétri Lýðssyni sem á rétt á því,“ sagði Þorvaldur og hélt áfram: „Eina sem Hallgrímur gerir síðan er að bomba boltanum útaf hinum megin. Það er alltaf þessi spurning um hvenær þú átt að fá tíma. Það þorði enginn að taka af skarið. Ég beið bara eftir að það kæmi þarna annað Bjarna Guðjóns móment en sem betur fer gerðist það ekki,“ sagði Þorvaldur. Bjarni Guðjónsson skoraði frægt mark fyrir ÍA á móti Keflavík í júlí 2007 þegar Keflvíkingar héldu að hann ætlaði að sparka aftur til þeirra boltanum. Keflvíkingar urðu þá alveg brjálaðir en Bjarni hélt því fram að hann hafi ekki ætlað að skjóta á markið heldur gefa langan bolta á markvörð Keflavíkur. Það má sjá þetta atvik úr leiknum á Akureyrarvelli og umfjöllun Pepsimarkanna um það hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Pepsimörkin fjölluðu mikið um leik KA og Vals í gærkvöldi en þessi fjörugi leikur hafði mikil áhrif á stöðu mála í toppbaráttu Pepsi-deildarinnar. Valsmenn náðu að tryggja sér eitt stig í blálokin og héldu því toppsætinu en Hlíðarendaliðið tapaði þarna tveimur dýrmætum stigum í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn við Stjörnuna. Meðal þess sem var tekið fyrir í uppgjörsþætti 19. umferðarinnar úr þessum skemmtilega leik var atvik í seinni hálfleiknum þegar Valsmenn voru að gefa boltann aftur á KA-menn. Hörður Magnússon, umsjónarmaður Pepsimarkanna, spurði þá Þorvald Örlygsson hvað hann væri að fara að sýna þeim. „Þarna sjáum við atvik sem er mjög skemmtilegt,“ sagði Þorvaldur en KA-menn kasta þá boltanum útaf af því að það liggur meiddur maður á vellinum. „Þetta er alltaf þessi gamla regla. Valsmenn rúlla honum til KA-manna aftur en KA-menn bíða lengi eftir því að taka boltann. Hvað ætla þeir að bíða lengi eftir því að taka boltann? Þeir eru síðan pressaðir af Guðjóni Pétri Lýðssyni sem á rétt á því,“ sagði Þorvaldur og hélt áfram: „Eina sem Hallgrímur gerir síðan er að bomba boltanum útaf hinum megin. Það er alltaf þessi spurning um hvenær þú átt að fá tíma. Það þorði enginn að taka af skarið. Ég beið bara eftir að það kæmi þarna annað Bjarna Guðjóns móment en sem betur fer gerðist það ekki,“ sagði Þorvaldur. Bjarni Guðjónsson skoraði frægt mark fyrir ÍA á móti Keflavík í júlí 2007 þegar Keflvíkingar héldu að hann ætlaði að sparka aftur til þeirra boltanum. Keflvíkingar urðu þá alveg brjálaðir en Bjarni hélt því fram að hann hafi ekki ætlað að skjóta á markið heldur gefa langan bolta á markvörð Keflavíkur. Það má sjá þetta atvik úr leiknum á Akureyrarvelli og umfjöllun Pepsimarkanna um það hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki