Ólafur Páll: Okkar besti leikur í mjög langan tíma Smári Jökull Jónsson á Grindavíkurvelli skrifar 16. september 2018 16:30 Ólafur Páll var ánægður með sína menn í dag. vísir/bára „Við leggjum þessa síðustu þrjá leiki núna sem lífsnauðsynlega og við þurftum að sigra í dag og það gekk eftir. Við þurftum að standa af okkur ágætis pressu frá þeim og það gekk eftir sömuleiðis. Þetta var okkar besti leikur í mjög langan tíma,“ sagði Ólafur Páll Snorrason þjálfari Fjölnismanna eftir sigurinn á Grindavík í Pepsi-deildinni í dag. „Það var kannski ekki liðsræðan en við gerðum það sem við ætluðum okkur að gera, að setja pressu á þá í byrjun. Við vorum klaufar að skora ekki fleiri mörk og við héldum þeim inni í leiknum. Við áttum að skora tvö mörk í viðbót sem við gerðum ekki og þar af leiðandi var þetta spennandi í lokin.“ Fyrsta pressa Fjölnismanna gekk vel í dag og Grindvíkingum gekk illa að spila boltanum út úr vörninni. „Við vissum að þeir vilja spila fótbolta út frá öftustu mönnum. Við fundum leiðir til að vinna boltann hátt uppi á vellinum og það gekk eitthvað aðeins. Við komum þeim kannski pínu á óvart með því,“ bætti Ólafur Páll við. Fyrir leikinn voru Fjölnismenn 5 stigum frá öruggu sæti í deildinni en nálguðust Víkinga með sigrinum í dag. „Það var lífsnauðsynlegt að ná í sigur og það hefði verið mjög þungt að fara héðan með ekki neitt eða eitt stig.“ Það kom eilítið á óvart að Birnir Snær Ingason byrjaði á bekknum hjá Fjölnismönnum í dag en hann er af mörgum talinn besti maður liðsins. „Hann hefur ekki staðið sig nægilega vel upp á síðkastið að mínu mati og það er ástæðan fyrir því að hann er á bekknum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fjölnir 0-1 | Fjölnir á lífi eftir sigur í Grindavík Fjölnir hélt sér á lífi í Pepsi-deildinni með gríðarlega mikilvægum sigri á Grindavík í Pepsi-deildinni í dag. Sigurinn var sanngjarn og heldur vonum Fjölnismanna á lífi um sæti í deildinni að ári. 16. september 2018 16:45 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
„Við leggjum þessa síðustu þrjá leiki núna sem lífsnauðsynlega og við þurftum að sigra í dag og það gekk eftir. Við þurftum að standa af okkur ágætis pressu frá þeim og það gekk eftir sömuleiðis. Þetta var okkar besti leikur í mjög langan tíma,“ sagði Ólafur Páll Snorrason þjálfari Fjölnismanna eftir sigurinn á Grindavík í Pepsi-deildinni í dag. „Það var kannski ekki liðsræðan en við gerðum það sem við ætluðum okkur að gera, að setja pressu á þá í byrjun. Við vorum klaufar að skora ekki fleiri mörk og við héldum þeim inni í leiknum. Við áttum að skora tvö mörk í viðbót sem við gerðum ekki og þar af leiðandi var þetta spennandi í lokin.“ Fyrsta pressa Fjölnismanna gekk vel í dag og Grindvíkingum gekk illa að spila boltanum út úr vörninni. „Við vissum að þeir vilja spila fótbolta út frá öftustu mönnum. Við fundum leiðir til að vinna boltann hátt uppi á vellinum og það gekk eitthvað aðeins. Við komum þeim kannski pínu á óvart með því,“ bætti Ólafur Páll við. Fyrir leikinn voru Fjölnismenn 5 stigum frá öruggu sæti í deildinni en nálguðust Víkinga með sigrinum í dag. „Það var lífsnauðsynlegt að ná í sigur og það hefði verið mjög þungt að fara héðan með ekki neitt eða eitt stig.“ Það kom eilítið á óvart að Birnir Snær Ingason byrjaði á bekknum hjá Fjölnismönnum í dag en hann er af mörgum talinn besti maður liðsins. „Hann hefur ekki staðið sig nægilega vel upp á síðkastið að mínu mati og það er ástæðan fyrir því að hann er á bekknum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fjölnir 0-1 | Fjölnir á lífi eftir sigur í Grindavík Fjölnir hélt sér á lífi í Pepsi-deildinni með gríðarlega mikilvægum sigri á Grindavík í Pepsi-deildinni í dag. Sigurinn var sanngjarn og heldur vonum Fjölnismanna á lífi um sæti í deildinni að ári. 16. september 2018 16:45 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fjölnir 0-1 | Fjölnir á lífi eftir sigur í Grindavík Fjölnir hélt sér á lífi í Pepsi-deildinni með gríðarlega mikilvægum sigri á Grindavík í Pepsi-deildinni í dag. Sigurinn var sanngjarn og heldur vonum Fjölnismanna á lífi um sæti í deildinni að ári. 16. september 2018 16:45