Lokatölur komnar úr Norðurá Karl Lúðvíksson skrifar 14. september 2018 08:28 Lokatölur eru komnar úr Norðurá. Nú standa yfir síðustu dagarnir í flestum laxveiðiánum og lokatölur eru þegar farnar að berast. Veiði er lokið í Norðurá og voru lokatölur úr henni 1.692 laxar en veiðin í fyrrasumar var 1.719 laxar svo áin er svo gott sem á pari. Síðustu tvær vikurnar kom góður kippur í veiðina en 29.ágúst til 5. september veiddust 112 laxar og vikuna 5-12. september veiddust 82 laxar sem er ljómandi fín veiði miðað við árstíma. Til samanburðar veiddust ekki nema 32 laxar vikunar 22-29. ágúst. Þetta sumar er rétt yfir meðalveiðinni í ánni sem er um 1.600 laxar á ári en mesta veiðin í Norðurá var sumarið 2008 þegar það veiddust 3.307 laxar. Minnsta veiðin var aftur á móti árið 1984 þegar það veiddust ekki nema 856 laxar. Mest lesið Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Veiði Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn Veiði 144 laxar komnir úr Svalbarðsá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Fengu væna sjóbirtinga á Pheasant Tail Veiði Mikil ásókn í Hítará en minna sótt um Norðurá Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði 314 laxar komnir úr Stóru Laxá Veiði Skýrsla Veiðimála- stofnunar um Laxá í Dölum er komin út. Veiði
Nú standa yfir síðustu dagarnir í flestum laxveiðiánum og lokatölur eru þegar farnar að berast. Veiði er lokið í Norðurá og voru lokatölur úr henni 1.692 laxar en veiðin í fyrrasumar var 1.719 laxar svo áin er svo gott sem á pari. Síðustu tvær vikurnar kom góður kippur í veiðina en 29.ágúst til 5. september veiddust 112 laxar og vikuna 5-12. september veiddust 82 laxar sem er ljómandi fín veiði miðað við árstíma. Til samanburðar veiddust ekki nema 32 laxar vikunar 22-29. ágúst. Þetta sumar er rétt yfir meðalveiðinni í ánni sem er um 1.600 laxar á ári en mesta veiðin í Norðurá var sumarið 2008 þegar það veiddust 3.307 laxar. Minnsta veiðin var aftur á móti árið 1984 þegar það veiddust ekki nema 856 laxar.
Mest lesið Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Veiði Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn Veiði 144 laxar komnir úr Svalbarðsá Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Fengu væna sjóbirtinga á Pheasant Tail Veiði Mikil ásókn í Hítará en minna sótt um Norðurá Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði 314 laxar komnir úr Stóru Laxá Veiði Skýrsla Veiðimála- stofnunar um Laxá í Dölum er komin út. Veiði