Samþjöppun í ferðaþjónustu framundan Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 11. september 2018 20:00 Búast má við samþjöppun í ferðaþjónustu á næstu misserum að mati sérfræðinga í greininni. Prófessor við Háskóla Íslands veltir fyrir sér hvort ferðaþjónusta verði fórnarlamb eigin velgengni eða takist að laga sig að breyttum aðstæðum. Framkvæmdastjóri Meet in Reykjavík sér tækifæri í stöðunni. Samtök ferðaþjónustunnar héldu fund um stöðu greinarinnar í dag, með tilliti til lífskúrfu og efnahagsmála. Gylfi Zoega prófessor við Háskóla Íslands einn framsögumanna þar segir að gengi ferðaþjónustu hafi gríðarmikil áhrif á gengi krónunnar. Gylfi Zoega prófessor við Háskóla Íslands einn framsögumanna þar segir að gengi ferðaþjónustu hafi gríðarmikil áhrif á gengi krónunnar.Mynd/Egill Aðalsteinsson„Stóra myndin er sú að þessi grein hefur lyft lífskörum hér á landi á undanförnum árum og svo er bara spurning um hvort að hún verði fórnalamb eigin velgengni með því að gera landið svona dýrt, hvernig greinin sjálf muni bregðast við,“ segir hann. Gylfi segir samdrátt í greininni hafa margvísleg áhrif. „Ef greinin gefur eftir þá mun krónan og landið verða ódýrara sem mun eitthvað draga úr fallinu. Þetta er hins vegar mjög erfitt umhverfi að vera í sérstaklega fyrir fyrirtæki úr öðrum útflutningsgreinum. Þau horfa upp á að landið verða dýrara af því ferðaþjónustan þenst út og svo skreppur hún saman og þá verður það ódýrara, segir Gylfi. Hann segir að á fundinum hafi verið rætt um hvað breytt staða þýði fyrir ferðaþjónustuna og menn talið að þar verði samþjöppun. Þorsteinn Örn Guðmundsson framkvæmdastjóri Meet in Reykjavík tekur undir það en sér margvísleg tækifæri í stöðunni. „Það verður einhver samþjöppun og endurskipulagning í greininni. Það er hægt að líta á það sem slæmt en það er líka hægt að sjá í því tækifæri sem ég held við ættum að gera og einblína á betur borgandi ferðamenn eins og t.d. ráðstefnugesti“ segir Þorsteinn. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Sunnlensk sveitarfélög vilja stöðva skipulagðar ferðir einkafyrirtækja Sveitarfélögin hafa krafið Samgöngustofu um að svipta nokkur hópferðafyrirtæki almennu rekstrarleyfi. 10. september 2018 06:00 Þjóðverjum fækkar verulega en Bandaríkjamönnum fjölgar Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi um Keflavíkurflugvöll í ágúst síðastliðnum voru um átta þúsund færri en í ágúst í fyrra. 7. september 2018 11:06 Hæpið krepputal þegar tölur sýna metfjölda ferðamanna Aldrei í sögunni hafa jafnmargir ferðamenn heimsótt Ísland eins og í sumar og árið í heild stefnir sömuleiðis í að verða metár; með 3,4 prósenta fjölgun ferðamanna frá áramótum. 10. september 2018 21:15 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Sjá meira
Búast má við samþjöppun í ferðaþjónustu á næstu misserum að mati sérfræðinga í greininni. Prófessor við Háskóla Íslands veltir fyrir sér hvort ferðaþjónusta verði fórnarlamb eigin velgengni eða takist að laga sig að breyttum aðstæðum. Framkvæmdastjóri Meet in Reykjavík sér tækifæri í stöðunni. Samtök ferðaþjónustunnar héldu fund um stöðu greinarinnar í dag, með tilliti til lífskúrfu og efnahagsmála. Gylfi Zoega prófessor við Háskóla Íslands einn framsögumanna þar segir að gengi ferðaþjónustu hafi gríðarmikil áhrif á gengi krónunnar. Gylfi Zoega prófessor við Háskóla Íslands einn framsögumanna þar segir að gengi ferðaþjónustu hafi gríðarmikil áhrif á gengi krónunnar.Mynd/Egill Aðalsteinsson„Stóra myndin er sú að þessi grein hefur lyft lífskörum hér á landi á undanförnum árum og svo er bara spurning um hvort að hún verði fórnalamb eigin velgengni með því að gera landið svona dýrt, hvernig greinin sjálf muni bregðast við,“ segir hann. Gylfi segir samdrátt í greininni hafa margvísleg áhrif. „Ef greinin gefur eftir þá mun krónan og landið verða ódýrara sem mun eitthvað draga úr fallinu. Þetta er hins vegar mjög erfitt umhverfi að vera í sérstaklega fyrir fyrirtæki úr öðrum útflutningsgreinum. Þau horfa upp á að landið verða dýrara af því ferðaþjónustan þenst út og svo skreppur hún saman og þá verður það ódýrara, segir Gylfi. Hann segir að á fundinum hafi verið rætt um hvað breytt staða þýði fyrir ferðaþjónustuna og menn talið að þar verði samþjöppun. Þorsteinn Örn Guðmundsson framkvæmdastjóri Meet in Reykjavík tekur undir það en sér margvísleg tækifæri í stöðunni. „Það verður einhver samþjöppun og endurskipulagning í greininni. Það er hægt að líta á það sem slæmt en það er líka hægt að sjá í því tækifæri sem ég held við ættum að gera og einblína á betur borgandi ferðamenn eins og t.d. ráðstefnugesti“ segir Þorsteinn.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Sunnlensk sveitarfélög vilja stöðva skipulagðar ferðir einkafyrirtækja Sveitarfélögin hafa krafið Samgöngustofu um að svipta nokkur hópferðafyrirtæki almennu rekstrarleyfi. 10. september 2018 06:00 Þjóðverjum fækkar verulega en Bandaríkjamönnum fjölgar Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi um Keflavíkurflugvöll í ágúst síðastliðnum voru um átta þúsund færri en í ágúst í fyrra. 7. september 2018 11:06 Hæpið krepputal þegar tölur sýna metfjölda ferðamanna Aldrei í sögunni hafa jafnmargir ferðamenn heimsótt Ísland eins og í sumar og árið í heild stefnir sömuleiðis í að verða metár; með 3,4 prósenta fjölgun ferðamanna frá áramótum. 10. september 2018 21:15 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Sjá meira
Sunnlensk sveitarfélög vilja stöðva skipulagðar ferðir einkafyrirtækja Sveitarfélögin hafa krafið Samgöngustofu um að svipta nokkur hópferðafyrirtæki almennu rekstrarleyfi. 10. september 2018 06:00
Þjóðverjum fækkar verulega en Bandaríkjamönnum fjölgar Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi um Keflavíkurflugvöll í ágúst síðastliðnum voru um átta þúsund færri en í ágúst í fyrra. 7. september 2018 11:06
Hæpið krepputal þegar tölur sýna metfjölda ferðamanna Aldrei í sögunni hafa jafnmargir ferðamenn heimsótt Ísland eins og í sumar og árið í heild stefnir sömuleiðis í að verða metár; með 3,4 prósenta fjölgun ferðamanna frá áramótum. 10. september 2018 21:15