Mögnuð endurkoma hjá Evrópu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. september 2018 15:47 Usss!!! Rory og félagar þögguðu niður í Bandaríkjamönnum eftir hádegi. vísir/getty Eftir dapra byrjun í Ryder-bikarnum í morgun kom lið Evrópu til leiks eftir hádegismat með klærnar úti og snéri taflinu sér í vil. Bandaríkin leiddu 3-1 eftir morgunleikina en Evrópa vann alla fjóra leikina eftir hádegi og leiðir nú, 5-3. Þetta var í fyrsta sinn sem Evrópa vinnur alla fjórboltaleikina.History.@RyderCupEurope has never gone 4-0 in a Foursomes session in the #RyderCup Until now.pic.twitter.com/T6w6RAa5H6 — PGA TOUR (@PGATOUR) September 28, 2018 Það var ekki bara að Evrópa hefði unnið alla leikina heldur pökkuðu þeir Bandaríkjamönnunum saman og allir leikinir unnust sannfærandi. Það verður því verk að vinna hjá Bandaríkjamönnunum á morgun því Evrópa ætlar ekki að gefa sig á heimavelli frekar en síðustu ár.Unbelievable scenes in Paris.@RyderCupEurope heads into Saturday's play with a 5-3 lead. #RyderCuppic.twitter.com/5UEFS0eLMp — PGA TOUR (@PGATOUR) September 28, 2018 Golf Tengdar fréttir Finau með stórbrotið högg er Bandaríkin tóku tveggja vinninga forystu Bandaríkin eru með 3-1 forystu eftir fyrstu keppnislotu Ryder-bikarsins í golfi sem hófst í morgun á Le Golf National-vellinum. 28. september 2018 12:43 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Eftir dapra byrjun í Ryder-bikarnum í morgun kom lið Evrópu til leiks eftir hádegismat með klærnar úti og snéri taflinu sér í vil. Bandaríkin leiddu 3-1 eftir morgunleikina en Evrópa vann alla fjóra leikina eftir hádegi og leiðir nú, 5-3. Þetta var í fyrsta sinn sem Evrópa vinnur alla fjórboltaleikina.History.@RyderCupEurope has never gone 4-0 in a Foursomes session in the #RyderCup Until now.pic.twitter.com/T6w6RAa5H6 — PGA TOUR (@PGATOUR) September 28, 2018 Það var ekki bara að Evrópa hefði unnið alla leikina heldur pökkuðu þeir Bandaríkjamönnunum saman og allir leikinir unnust sannfærandi. Það verður því verk að vinna hjá Bandaríkjamönnunum á morgun því Evrópa ætlar ekki að gefa sig á heimavelli frekar en síðustu ár.Unbelievable scenes in Paris.@RyderCupEurope heads into Saturday's play with a 5-3 lead. #RyderCuppic.twitter.com/5UEFS0eLMp — PGA TOUR (@PGATOUR) September 28, 2018
Golf Tengdar fréttir Finau með stórbrotið högg er Bandaríkin tóku tveggja vinninga forystu Bandaríkin eru með 3-1 forystu eftir fyrstu keppnislotu Ryder-bikarsins í golfi sem hófst í morgun á Le Golf National-vellinum. 28. september 2018 12:43 Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Finau með stórbrotið högg er Bandaríkin tóku tveggja vinninga forystu Bandaríkin eru með 3-1 forystu eftir fyrstu keppnislotu Ryder-bikarsins í golfi sem hófst í morgun á Le Golf National-vellinum. 28. september 2018 12:43