Mögnuð endurkoma hjá Evrópu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. september 2018 15:47 Usss!!! Rory og félagar þögguðu niður í Bandaríkjamönnum eftir hádegi. vísir/getty Eftir dapra byrjun í Ryder-bikarnum í morgun kom lið Evrópu til leiks eftir hádegismat með klærnar úti og snéri taflinu sér í vil. Bandaríkin leiddu 3-1 eftir morgunleikina en Evrópa vann alla fjóra leikina eftir hádegi og leiðir nú, 5-3. Þetta var í fyrsta sinn sem Evrópa vinnur alla fjórboltaleikina.History.@RyderCupEurope has never gone 4-0 in a Foursomes session in the #RyderCup Until now.pic.twitter.com/T6w6RAa5H6 — PGA TOUR (@PGATOUR) September 28, 2018 Það var ekki bara að Evrópa hefði unnið alla leikina heldur pökkuðu þeir Bandaríkjamönnunum saman og allir leikinir unnust sannfærandi. Það verður því verk að vinna hjá Bandaríkjamönnunum á morgun því Evrópa ætlar ekki að gefa sig á heimavelli frekar en síðustu ár.Unbelievable scenes in Paris.@RyderCupEurope heads into Saturday's play with a 5-3 lead. #RyderCuppic.twitter.com/5UEFS0eLMp — PGA TOUR (@PGATOUR) September 28, 2018 Golf Tengdar fréttir Finau með stórbrotið högg er Bandaríkin tóku tveggja vinninga forystu Bandaríkin eru með 3-1 forystu eftir fyrstu keppnislotu Ryder-bikarsins í golfi sem hófst í morgun á Le Golf National-vellinum. 28. september 2018 12:43 Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Eftir dapra byrjun í Ryder-bikarnum í morgun kom lið Evrópu til leiks eftir hádegismat með klærnar úti og snéri taflinu sér í vil. Bandaríkin leiddu 3-1 eftir morgunleikina en Evrópa vann alla fjóra leikina eftir hádegi og leiðir nú, 5-3. Þetta var í fyrsta sinn sem Evrópa vinnur alla fjórboltaleikina.History.@RyderCupEurope has never gone 4-0 in a Foursomes session in the #RyderCup Until now.pic.twitter.com/T6w6RAa5H6 — PGA TOUR (@PGATOUR) September 28, 2018 Það var ekki bara að Evrópa hefði unnið alla leikina heldur pökkuðu þeir Bandaríkjamönnunum saman og allir leikinir unnust sannfærandi. Það verður því verk að vinna hjá Bandaríkjamönnunum á morgun því Evrópa ætlar ekki að gefa sig á heimavelli frekar en síðustu ár.Unbelievable scenes in Paris.@RyderCupEurope heads into Saturday's play with a 5-3 lead. #RyderCuppic.twitter.com/5UEFS0eLMp — PGA TOUR (@PGATOUR) September 28, 2018
Golf Tengdar fréttir Finau með stórbrotið högg er Bandaríkin tóku tveggja vinninga forystu Bandaríkin eru með 3-1 forystu eftir fyrstu keppnislotu Ryder-bikarsins í golfi sem hófst í morgun á Le Golf National-vellinum. 28. september 2018 12:43 Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Finau með stórbrotið högg er Bandaríkin tóku tveggja vinninga forystu Bandaríkin eru með 3-1 forystu eftir fyrstu keppnislotu Ryder-bikarsins í golfi sem hófst í morgun á Le Golf National-vellinum. 28. september 2018 12:43