Hólmar Örn: Ætlum ekki að mæta og gera okkur að fíflum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. september 2018 11:00 Hólmar Örn í einum af mörgum leikjum sínum með Keflavík. vísir/valli Hinn 37 ára gamli Hólmar Örn Rúnarsson spilar á morgun sinn síðasta leik fyrir Keflavík eftir glæstan feril. Hann fékk ekkert draumatímabil til að kveðja og flestir búast við því að Keflavík fái stóran skell á morgun. Þá sækir Keflavík lið Vals heim sem er á toppi Pepsi-deildarinnar og með níu fingur á bikarnum. Keflavík hefur ekki unnið leik í allt sumar og aðeins skorað tíu mörk í 21 leik. Það er því ekkert skrítið að Valsmönnum sé spáð stórsigri og Íslandsmeistaratitlinum.Líklega síðasti leikurinn „Þetta verður minn síðasti leikur nema ég reimi skóna eitthvað á mig hjá Víði,“ segir Hólmar Örn en hann mun taka við þjálfun 2. deildarliðs Víðis á næstu dögum. „Það er alltaf gaman að spila fótboltaleiki og tilfinningin er ekkert öðruvísi þannig séð þó svo þetta sé lokaleikurinn með Keflavík. Ég get samt viðurkennt að það verður gott þegar þetta tímabil er búið,“ segir Hólmar og hlær við. „Þetta er eins og það er.“ Umræðan fyrir leik Vals og Keflavíkur snýst meira og minna um hversu stóran sigur Valur muni vinna og hversu mörg mörk Patrick Pedersen skori. Hvernig er að hlusta á svona í aðdraganda leiksins?Þarf ekkert að peppa okkur upp „Það þarf ekkert aukalega til að peppa okkur upp og það verður örugglega gaman að spila leikinn fyrir framan fullan völl. Við erum með fullt af ungum strákum sem vilja sanna sig og við ætlum ekki að mæta og gera okkur að fíflum,“ segir Hólmar Örn og bætir við að hann sé lítið að fylgjast með umræðunni. Það er viljandi gert. „Þegar gengur svona þá kúpla ég mig bara frá fjölmiðlunum. Ég hef ekki horft á nema 2-3 þætti af Pepsimörkunum. Ég hef því ekki orðið mikið var við neikvæða umræðu.“ Leikur Vals og Keflavíkur verður í beinni á Stöð 2 Sport 2 á morgun. Lokaumferð Pepsi-deildarinnar verður svo gerð upp í löngum þætti af Pepsimörkunum sem hefst klukkan 19.15. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Hólmar Örn Rúnarsson spilar á morgun sinn síðasta leik fyrir Keflavík eftir glæstan feril. Hann fékk ekkert draumatímabil til að kveðja og flestir búast við því að Keflavík fái stóran skell á morgun. Þá sækir Keflavík lið Vals heim sem er á toppi Pepsi-deildarinnar og með níu fingur á bikarnum. Keflavík hefur ekki unnið leik í allt sumar og aðeins skorað tíu mörk í 21 leik. Það er því ekkert skrítið að Valsmönnum sé spáð stórsigri og Íslandsmeistaratitlinum.Líklega síðasti leikurinn „Þetta verður minn síðasti leikur nema ég reimi skóna eitthvað á mig hjá Víði,“ segir Hólmar Örn en hann mun taka við þjálfun 2. deildarliðs Víðis á næstu dögum. „Það er alltaf gaman að spila fótboltaleiki og tilfinningin er ekkert öðruvísi þannig séð þó svo þetta sé lokaleikurinn með Keflavík. Ég get samt viðurkennt að það verður gott þegar þetta tímabil er búið,“ segir Hólmar og hlær við. „Þetta er eins og það er.“ Umræðan fyrir leik Vals og Keflavíkur snýst meira og minna um hversu stóran sigur Valur muni vinna og hversu mörg mörk Patrick Pedersen skori. Hvernig er að hlusta á svona í aðdraganda leiksins?Þarf ekkert að peppa okkur upp „Það þarf ekkert aukalega til að peppa okkur upp og það verður örugglega gaman að spila leikinn fyrir framan fullan völl. Við erum með fullt af ungum strákum sem vilja sanna sig og við ætlum ekki að mæta og gera okkur að fíflum,“ segir Hólmar Örn og bætir við að hann sé lítið að fylgjast með umræðunni. Það er viljandi gert. „Þegar gengur svona þá kúpla ég mig bara frá fjölmiðlunum. Ég hef ekki horft á nema 2-3 þætti af Pepsimörkunum. Ég hef því ekki orðið mikið var við neikvæða umræðu.“ Leikur Vals og Keflavíkur verður í beinni á Stöð 2 Sport 2 á morgun. Lokaumferð Pepsi-deildarinnar verður svo gerð upp í löngum þætti af Pepsimörkunum sem hefst klukkan 19.15.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Sjá meira