ClubDub og Aron Can gefa út lag og myndband saman Stefán Árni Pálsson skrifar 24. september 2018 15:25 Nýtt samstarf milli ClubDub og Aron Can. Hljómsveitin ClubDub gaf út myndband við lagið Eina Sem Ég Vil um helgina. Lagið er unnið í samstarfi við rapparann unga Aron Can og pródúserana ra:tio. Myndbandinu er leikstýrt af Álfheiði Mörtu. Á undir tveimur sólahringum hefur verið horft á myndbandið 13.500 sinnum. Raftónlistartvíeykið ClubDub samanstendur af þeim King President og Ferrari Aron. Í júní gáfu þeir út plötuna Juice Menu Vol. 1 í samstarfi við ra:tio, sem inniheldur meðal annars sumarsmellina Clubbed Up, Drykk 3x og C3PO. View this post on InstagramMYNDBAND VIÐ „EINA SEM ÉG VIL” Á YOUTUBE KLUKKAN 18:00 Á MORGUN! A post shared by ClubDub (@klubbasigur) on Sep 21, 2018 at 2:24pm PDTÁlfheiður Marta leikstýrir myndbandinu en hún hefur getið sér gott orð fyrir frumleg og stílhrein tónlistarmyndbönd. Fyrr í sumar vakti hún mikla athygli fyrir leikstjórn í myndbandi Rari Boys við lagið Hlaupa Hratt. Tónlist Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin ClubDub gaf út myndband við lagið Eina Sem Ég Vil um helgina. Lagið er unnið í samstarfi við rapparann unga Aron Can og pródúserana ra:tio. Myndbandinu er leikstýrt af Álfheiði Mörtu. Á undir tveimur sólahringum hefur verið horft á myndbandið 13.500 sinnum. Raftónlistartvíeykið ClubDub samanstendur af þeim King President og Ferrari Aron. Í júní gáfu þeir út plötuna Juice Menu Vol. 1 í samstarfi við ra:tio, sem inniheldur meðal annars sumarsmellina Clubbed Up, Drykk 3x og C3PO. View this post on InstagramMYNDBAND VIÐ „EINA SEM ÉG VIL” Á YOUTUBE KLUKKAN 18:00 Á MORGUN! A post shared by ClubDub (@klubbasigur) on Sep 21, 2018 at 2:24pm PDTÁlfheiður Marta leikstýrir myndbandinu en hún hefur getið sér gott orð fyrir frumleg og stílhrein tónlistarmyndbönd. Fyrr í sumar vakti hún mikla athygli fyrir leikstjórn í myndbandi Rari Boys við lagið Hlaupa Hratt.
Tónlist Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira