Snedeker leiðir á fyrsta mótinu á PGA-mótaröðinni Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 6. október 2018 15:15 Snedeker hefur spilað gott golf á Safeway Open Vísir/Getty Brandt Snedeker er með þriggja högga forystu á Safeway Open en þetta er fyrsta mótið á nýju tímabili á PGA-mótaröðinni. Snedeker lék annan hringinn á 65 höggum og er hann samtals á 13 höggum undir pari. "Ég spilaði mjög gott alhliða golf. Ég átti aðeins tvö léleg skot á hringnum," sagði Snedeker. Ricky Barnes lék manna best á öðrum hringnum en hann spilaði á 61 höggi eða 11 höggum undir pari. Hann fór upp um hvorki meira né minna en 126 sæti og er í áttunda sæti. Phil Mickelson, Ryan Moore og Michael Thompson eru jafnir á 10 höggum undir pari, þremur höggum á eftir Snedeker. Golf Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Brandt Snedeker er með þriggja högga forystu á Safeway Open en þetta er fyrsta mótið á nýju tímabili á PGA-mótaröðinni. Snedeker lék annan hringinn á 65 höggum og er hann samtals á 13 höggum undir pari. "Ég spilaði mjög gott alhliða golf. Ég átti aðeins tvö léleg skot á hringnum," sagði Snedeker. Ricky Barnes lék manna best á öðrum hringnum en hann spilaði á 61 höggi eða 11 höggum undir pari. Hann fór upp um hvorki meira né minna en 126 sæti og er í áttunda sæti. Phil Mickelson, Ryan Moore og Michael Thompson eru jafnir á 10 höggum undir pari, þremur höggum á eftir Snedeker.
Golf Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira