„Þessir eru til í að leggja allt í sölurnar. Vilja sigur og ekkert annað,“ segir Logi brattur.
Listinn er mjög áhugaverður og skemmtilegur eins og sjá mér hér að neðan.
Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru ekki sammála um allt í landsliðsvali Guðmundar Guðmundssonar.
Logi Geirsson gerðist dómari úr myndveri og gaf rautt og blátt til skiptist.
Selfoss er einu skrefi frá því að komast í riðlakeppni EHF-bikarsins eftir frábæran sigur á toppliði slóvensku deildarinnar, Ribnica, um nýliðna helgi.