Dýrmæt vinátta í tuttugu ár Bylgjan kynnir 11. október 2018 17:30 Kristgerður Garðarsdóttir er vinningshafi í vinkonuleik Bylgjunnar. Bylgjan Kristgerður Garðarsdóttir, kennari í Lindaskóla í Kópavogi, datt í lukkupottinn í vinkonuleik Bylgjunnar á facebook, í þættinum Með kærri kveðju. Kristgerður „taggaði“ sína bestu vinkonu til tuttugu ára, Gígju Þórðardóttur í leiknum. Hún segir vináttu þeirra afar dýrmæta. „Þegar ég greindist með krabbamein fyrir fjórum árum reyndist Gígja mér vel og sýndi mér mikinn stuðning. Mér fannst þetta tilvalið tækifæri til þess að endurgjalda henni stuðninginn og skráði okkur í leikinn. Við Gígja kynntumst fyrir tuttugu árum gegnum strákana okkar en þeir spiluðu báðir fótbolta með Breiðabliki. Þegar þeir fóru í menntaskóla fór vináttan að snúast meira um okkur tvær. Við munum njóta vinninganna saman." Vinningarnir eru ekki af verri endanum:Verslunin Jóna María í Bæjarlind býður vinkonunum í heimsókn og dressar þær upp frá toppi til táar. Verslunin Ilva Korputorgi gefur dömunum veglegar gjafakörfur ásamt 25 þúsund króna gjafabréfi.Reykjavík Spa á Grand hótel gefur stelpunum Stóra Grand pakkann sem inniheldur litun og plokkun/vax, nudd og maska og 60 mínútna andlitsdekur, ásamt klassísku nuddi. Mamma veit best gefur glæsilegan heilsuvörupakka sem inniheldur magnesíum slökun, lífrænar húð- og hárvörur frá Dr. Bronner, hreint Collagen frá Neocell og Dr. Mercola meltingargerla fyrir konur.Þjóðleikhúsið býður vinkonunum upp á frábæra kvöldstund með miða á leiksýninguna Fly me to the moon.Haust Restaurant tekur á móti stelpunum og býður þeim upp á freyðivín og glæsilegt kvöldverðarhlaðborð sem svíkur engan. Síðast en ekki síst þá fá vinkonurnar sitthvora flöskuna af Baileys líkjör sem gott er að eiga þegar góða gesti ber að garði. Þessi kynning er unnin í samstarfi við Bylgjuna Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Sjá meira
Kristgerður Garðarsdóttir, kennari í Lindaskóla í Kópavogi, datt í lukkupottinn í vinkonuleik Bylgjunnar á facebook, í þættinum Með kærri kveðju. Kristgerður „taggaði“ sína bestu vinkonu til tuttugu ára, Gígju Þórðardóttur í leiknum. Hún segir vináttu þeirra afar dýrmæta. „Þegar ég greindist með krabbamein fyrir fjórum árum reyndist Gígja mér vel og sýndi mér mikinn stuðning. Mér fannst þetta tilvalið tækifæri til þess að endurgjalda henni stuðninginn og skráði okkur í leikinn. Við Gígja kynntumst fyrir tuttugu árum gegnum strákana okkar en þeir spiluðu báðir fótbolta með Breiðabliki. Þegar þeir fóru í menntaskóla fór vináttan að snúast meira um okkur tvær. Við munum njóta vinninganna saman." Vinningarnir eru ekki af verri endanum:Verslunin Jóna María í Bæjarlind býður vinkonunum í heimsókn og dressar þær upp frá toppi til táar. Verslunin Ilva Korputorgi gefur dömunum veglegar gjafakörfur ásamt 25 þúsund króna gjafabréfi.Reykjavík Spa á Grand hótel gefur stelpunum Stóra Grand pakkann sem inniheldur litun og plokkun/vax, nudd og maska og 60 mínútna andlitsdekur, ásamt klassísku nuddi. Mamma veit best gefur glæsilegan heilsuvörupakka sem inniheldur magnesíum slökun, lífrænar húð- og hárvörur frá Dr. Bronner, hreint Collagen frá Neocell og Dr. Mercola meltingargerla fyrir konur.Þjóðleikhúsið býður vinkonunum upp á frábæra kvöldstund með miða á leiksýninguna Fly me to the moon.Haust Restaurant tekur á móti stelpunum og býður þeim upp á freyðivín og glæsilegt kvöldverðarhlaðborð sem svíkur engan. Síðast en ekki síst þá fá vinkonurnar sitthvora flöskuna af Baileys líkjör sem gott er að eiga þegar góða gesti ber að garði. Þessi kynning er unnin í samstarfi við Bylgjuna
Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Sjá meira