300 milljónum lagt fyrir utan Borgina Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. október 2018 10:05 Gáttaður vegfarandi sendi Vísi mynd af bílunum, sem settu óneitanlega svip á austurhlið Austurvallar í gærkvöld. Aðsend Vegfarendur í miðborg Reykjavíkur ráku upp stór augu í gærkvöldi þegar þeir gengu fram á lúxusbílaflota fyrir utan Hótel Borg. Um var að ræða sjö ítalska Lamborghini-sportjeppa af gerðinni Urus, á frönskum númerum, sem hver um sig er metinn á rúmlega 40 milljónir króna. Má því ætla að um 300 milljónum króna hafi verið lagt fyrir utan Borgina í gær. Fram kom í Morgunblaðinu á dögunum að bílarnir séu hér á landi sem hluti af kynningu fyrir útlenska bílablaðamenn frá Evrópu, Bandaríkjunum og Skandinavíu, sem munu reynsluaka Urus-jeppunum við íslenskar aðstæður. Allt í allt eru blaðamennirnir 20 talsins og munu þeir verja næstu dögum á 700 hestaafla tryllitækjum við akstur á vegum landsins. Bílaumboðið Hekla hefur veg og vanda af innflutningi bílanna en fyrirtækið er umboðsaðili fyrir Volkswagwen á Íslandi, en Lamborghini-verksmiðjurnar eru einmitt í eigu hins þýska Volkswagen. Lamborghini Urus var fyrst kynntur til sögunnar í fyrra en fór í almenna sölu í ár. Hér að neðan má sjá útlenskan bílablaðamann fjalla um Urus-jeppann, þó ekki við íslenskar aðstæður. Bílar Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Ólafur nýr formaður SA Viðskipti innlent Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Sjá meira
Vegfarendur í miðborg Reykjavíkur ráku upp stór augu í gærkvöldi þegar þeir gengu fram á lúxusbílaflota fyrir utan Hótel Borg. Um var að ræða sjö ítalska Lamborghini-sportjeppa af gerðinni Urus, á frönskum númerum, sem hver um sig er metinn á rúmlega 40 milljónir króna. Má því ætla að um 300 milljónum króna hafi verið lagt fyrir utan Borgina í gær. Fram kom í Morgunblaðinu á dögunum að bílarnir séu hér á landi sem hluti af kynningu fyrir útlenska bílablaðamenn frá Evrópu, Bandaríkjunum og Skandinavíu, sem munu reynsluaka Urus-jeppunum við íslenskar aðstæður. Allt í allt eru blaðamennirnir 20 talsins og munu þeir verja næstu dögum á 700 hestaafla tryllitækjum við akstur á vegum landsins. Bílaumboðið Hekla hefur veg og vanda af innflutningi bílanna en fyrirtækið er umboðsaðili fyrir Volkswagwen á Íslandi, en Lamborghini-verksmiðjurnar eru einmitt í eigu hins þýska Volkswagen. Lamborghini Urus var fyrst kynntur til sögunnar í fyrra en fór í almenna sölu í ár. Hér að neðan má sjá útlenskan bílablaðamann fjalla um Urus-jeppann, þó ekki við íslenskar aðstæður.
Bílar Mest lesið Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Hefja flug til Edinborgar og Malaga Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Ólafur nýr formaður SA Viðskipti innlent Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Svandís tekur við Fastus lausnum Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent