Ekki góð byrjun hjá Ólafíu Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2018 23:15 Ólafía fer vonandi enn betur í gang á morgun. vísir/getty Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði á fjórum höggum yfir pari á Q-School mótaröðinni en spilað var á Pinehurst vellinum í Bandaríkjunum. Q-School er loka úrtökumótaröðin fyrir nýtt keppnistímabil á LPGA. Átta hringir verða leiknir á ellefu dögum og komast efstu 45 kylfingarnir á LPGA-mótaröðina. Ólafía náði sér ekki alveg á strik á fyrsta hringnum en hún spilaði á fjórum yfir pari og er í 53. sætinu en Jaclyn Lee spilaði best. Hún spilaði á fjórum undir pari. Ólafía byrjaði illa og fékk tvo skolla á fyrstu þremur holunum en fékk svo fugl á sjöttu holu. Þrír skollar á síðari níu gerðu það að verkum að Ólafía endaði á fjórum yfir pari. Það er hins vegar nóg eftir, heilir sjö hringir, svo það er nóg af holum til þess að vinna sig upp listann. Næsti hringur fer fram á morgun. Golf Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði á fjórum höggum yfir pari á Q-School mótaröðinni en spilað var á Pinehurst vellinum í Bandaríkjunum. Q-School er loka úrtökumótaröðin fyrir nýtt keppnistímabil á LPGA. Átta hringir verða leiknir á ellefu dögum og komast efstu 45 kylfingarnir á LPGA-mótaröðina. Ólafía náði sér ekki alveg á strik á fyrsta hringnum en hún spilaði á fjórum yfir pari og er í 53. sætinu en Jaclyn Lee spilaði best. Hún spilaði á fjórum undir pari. Ólafía byrjaði illa og fékk tvo skolla á fyrstu þremur holunum en fékk svo fugl á sjöttu holu. Þrír skollar á síðari níu gerðu það að verkum að Ólafía endaði á fjórum yfir pari. Það er hins vegar nóg eftir, heilir sjö hringir, svo það er nóg af holum til þess að vinna sig upp listann. Næsti hringur fer fram á morgun.
Golf Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn, íslenskur körfubolta og það besta frá Bandaríkjunum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira