Logi: Segðu við sjálfan þig að þú sért ógeðslega góður Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. október 2018 17:45 Logi er vanur fyrirlesari sem skilaði sér í þessari glæsilegu ræðu. Logi Geirsson hélt mikla eldræðu í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni í gær. Þar ræddi hann um mikivægi sjálfstrausts og gaf fólki góð ráð í þeim efnum. „Ég vil segja eitt við ykkur sem eruð í þessari deild um sjálfstraust. Það eru tvö atriði sem geta bætt sjálfstraust. Ég var nú með ágætis sjálfstraust,“ segir Logi alvarlegur en sessunautar hans hlæja létt. „Þetta snýst um A, það sem maður gerir oft verður maður góður í. Líka horfðu í spegil áður en þú ferð út á völlinn og segðu ég er ógeðslega góður. Ég er að fara að massa þetta. Þannig býr maður til sjálfstraust.“ Sjá má eldræðu Loga hér að neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Logi lét dómarann heyra það: „Horfðu á helvítis leikinn“ Anton Gylfi Pálsson flautaði til hálfleiks í leik FH og Selfoss í Olísdeild karla á laugardag áður en húsklukkan gall. Halldór Jóhann Sigfússon lét dómarann heyra það og tók sérfræðingurinn Logi Geirsson undir reiðilesturinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 23. október 2018 11:00 Seinni bylgjan: Tumi Steinn er leikstjórnandi sem öll lið þurfa Tumi Steinn Rúnarsson snéri aftur á sinn gamla heimavöll um helgina og stýrði Aftureldingu til sigurs gegn Val á Hlíðarenda. Tumi fór frá Val í sumar og hefur blómstrað í Mosfellsbænum. 23. október 2018 12:00 Seinni bylgjan um Elvar: Orðinn fullþroska leikmaður sem er unun að horfa á Elvar Örn Jónsson fór á kostum þegar Selfoss hafði betur gegn FH í Olísdeild karla í handbolta um helgina. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport fóru fögrum orðum um Selfyssinginn í gær. 23. október 2018 10:00 Seinni bylgjan: Robbi og Aggi þurfa að fara aftur til Vestmannaeyja Róbert Aron Hostert og Agnar Smári Jónsson komu til Vals frá ÍBV í sumar. Þeir hafa ekki fundið sig á nýjum stað og áttu báðir mjög slæman leik þegar Valur tapaði fyrir Aftureldingu í Olísdeild karla um helgina. 23. október 2018 13:30 Logi vill Hreiðar í landsliðið frekar en Viktor Gísla Hreiðar Levý Guðmundsson á að vera í landsliðshóp Íslands í handbolta frekar en Viktor Gísli Hallgrímsson. Þetta sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 23. október 2018 14:30 Seinni bylgjan: ÍBV getur orðið Íslandsmeistari með svona markvörslu ÍBV varð fyrsta liðið til þess að sigra Fram í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Safamýrinni um helgina. 23. október 2018 17:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM Sjá meira
Logi Geirsson hélt mikla eldræðu í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni í gær. Þar ræddi hann um mikivægi sjálfstrausts og gaf fólki góð ráð í þeim efnum. „Ég vil segja eitt við ykkur sem eruð í þessari deild um sjálfstraust. Það eru tvö atriði sem geta bætt sjálfstraust. Ég var nú með ágætis sjálfstraust,“ segir Logi alvarlegur en sessunautar hans hlæja létt. „Þetta snýst um A, það sem maður gerir oft verður maður góður í. Líka horfðu í spegil áður en þú ferð út á völlinn og segðu ég er ógeðslega góður. Ég er að fara að massa þetta. Þannig býr maður til sjálfstraust.“ Sjá má eldræðu Loga hér að neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Logi lét dómarann heyra það: „Horfðu á helvítis leikinn“ Anton Gylfi Pálsson flautaði til hálfleiks í leik FH og Selfoss í Olísdeild karla á laugardag áður en húsklukkan gall. Halldór Jóhann Sigfússon lét dómarann heyra það og tók sérfræðingurinn Logi Geirsson undir reiðilesturinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 23. október 2018 11:00 Seinni bylgjan: Tumi Steinn er leikstjórnandi sem öll lið þurfa Tumi Steinn Rúnarsson snéri aftur á sinn gamla heimavöll um helgina og stýrði Aftureldingu til sigurs gegn Val á Hlíðarenda. Tumi fór frá Val í sumar og hefur blómstrað í Mosfellsbænum. 23. október 2018 12:00 Seinni bylgjan um Elvar: Orðinn fullþroska leikmaður sem er unun að horfa á Elvar Örn Jónsson fór á kostum þegar Selfoss hafði betur gegn FH í Olísdeild karla í handbolta um helgina. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport fóru fögrum orðum um Selfyssinginn í gær. 23. október 2018 10:00 Seinni bylgjan: Robbi og Aggi þurfa að fara aftur til Vestmannaeyja Róbert Aron Hostert og Agnar Smári Jónsson komu til Vals frá ÍBV í sumar. Þeir hafa ekki fundið sig á nýjum stað og áttu báðir mjög slæman leik þegar Valur tapaði fyrir Aftureldingu í Olísdeild karla um helgina. 23. október 2018 13:30 Logi vill Hreiðar í landsliðið frekar en Viktor Gísla Hreiðar Levý Guðmundsson á að vera í landsliðshóp Íslands í handbolta frekar en Viktor Gísli Hallgrímsson. Þetta sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 23. október 2018 14:30 Seinni bylgjan: ÍBV getur orðið Íslandsmeistari með svona markvörslu ÍBV varð fyrsta liðið til þess að sigra Fram í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Safamýrinni um helgina. 23. október 2018 17:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM Sjá meira
Logi lét dómarann heyra það: „Horfðu á helvítis leikinn“ Anton Gylfi Pálsson flautaði til hálfleiks í leik FH og Selfoss í Olísdeild karla á laugardag áður en húsklukkan gall. Halldór Jóhann Sigfússon lét dómarann heyra það og tók sérfræðingurinn Logi Geirsson undir reiðilesturinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gær. 23. október 2018 11:00
Seinni bylgjan: Tumi Steinn er leikstjórnandi sem öll lið þurfa Tumi Steinn Rúnarsson snéri aftur á sinn gamla heimavöll um helgina og stýrði Aftureldingu til sigurs gegn Val á Hlíðarenda. Tumi fór frá Val í sumar og hefur blómstrað í Mosfellsbænum. 23. október 2018 12:00
Seinni bylgjan um Elvar: Orðinn fullþroska leikmaður sem er unun að horfa á Elvar Örn Jónsson fór á kostum þegar Selfoss hafði betur gegn FH í Olísdeild karla í handbolta um helgina. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport fóru fögrum orðum um Selfyssinginn í gær. 23. október 2018 10:00
Seinni bylgjan: Robbi og Aggi þurfa að fara aftur til Vestmannaeyja Róbert Aron Hostert og Agnar Smári Jónsson komu til Vals frá ÍBV í sumar. Þeir hafa ekki fundið sig á nýjum stað og áttu báðir mjög slæman leik þegar Valur tapaði fyrir Aftureldingu í Olísdeild karla um helgina. 23. október 2018 13:30
Logi vill Hreiðar í landsliðið frekar en Viktor Gísla Hreiðar Levý Guðmundsson á að vera í landsliðshóp Íslands í handbolta frekar en Viktor Gísli Hallgrímsson. Þetta sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 23. október 2018 14:30
Seinni bylgjan: ÍBV getur orðið Íslandsmeistari með svona markvörslu ÍBV varð fyrsta liðið til þess að sigra Fram í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Safamýrinni um helgina. 23. október 2018 17:00