Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að hluti af tekjum sambandsins vegna Meistaradeildarinnar skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga.
Íslensk félög fá að þessu sinni um 60 milljónir króna frá UEFA og það fé á að skiptast á milli félaganna í efstu deild.
Stjórn KSÍ samþykkti að leggja til um 58 milljónir króna til viðbótar sem renna til annarra félaga. Í heildina renna því 118 milljónir króna í barna- og unglingastarfið hér á landi.
Pepsi-deild karla (framlag UEFA) - Upphæð*
Breiðablik | 5.299.290
FH | 5.299.290
Fylkir | 5.299.290
Fjölnir | 5.299.290
Grindavík | 5.299.290
ÍBV | 5.299.290
KA | 5.299.290
Keflavík | 5.299.290
KR | 5.299.290
Stjarnan | 5.299.290
Valur | 5.299.290
Víkingur R. | 5.299.290
*með fyrirvara um gengi þegar greiðsla berst frá UEFA
Pepsi-deild kvenna og Inkasso - Upphæð
Fram | 2.400.000
ÍA | 2.400.000
Haukar | 2.400.000
HK | 2.400.000
ÍR | 2.400.000
Leiknir R. | 2.400.000
Magni | 2.400.000
Njarðvík | 2.400.000
Selfoss | 2.400.000
Víkingur Ó. | 2.400.000
Þór | 2.400.000
Þróttur R. | 2.400.000
2.deild karla - Upphæð
Afturelding | 1.500.000
Höttur | 1.500.000
Grótta | 1.500.000
Leiknir F. | 1.500.000
Tindastóll | 1.500.000
Vestri | 1.500.000
Víðir | 1.500.000
Völsungur | 1.500.000
Þróttur V. | 1.500.000
Önnur félög í deildarkeppni og sameiginleg lið í efri deildum - þátttaka í KSÍ mótum (bæði kyn) - Upphæð
Dalvík/Reynir | 1.000.000
Einherji | 1.000.000
KF | 1.000.000
Reynir S. | 1.000.000
Ægir | 1.000.000
Álftanes | 1.000.000
Hamar | 1.000.000
KFR | 1.000.000
Skallagrímur | 1.000.000
Snæfell | 1.000.000
Hvöt | 1.000.000
Kormákur | 1.000.000
Austri | 1.000.000
Valur Rfj. | 1.000.000
Þróttur N. | 1.000.000
Sindri | 1.000.000
118 milljónir króna í barna- og unglingastarfið
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við
Enski boltinn

Þórir ráðinn til HSÍ
Handbolti

„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti


Tímabilinu líklega lokið hjá Orra
Fótbolti




Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum
Enski boltinn