FH vann nauman sigur á ÍR í Austurbergi og tryggði sér sæti í annari umferð Coca cola bikars kvenna í handbolta.
Gestirnir úr Hafnarfirði voru með þriggja marka forystu í hálfleik 6-9 og fóru að lokum með 21-22 sigur.
Sylvía Björt Blöndal og Hildur Guðjónsdóttir skoruðu báðar sjö mörk fyrir FH.
Í liði ÍR var Karen Tinna Demian markahæst með 6 mörk og Sara Kristjánsdóttir gerði fimm.
FH áfram eftir sigur á ÍR
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið



Lærðu að fagna eins og verðandi feður
Íslenski boltinn

„Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“
Íslenski boltinn

Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi
Íslenski boltinn

KA búið að landa fyrirliða Lyngby
Íslenski boltinn

Dæmd í bann fyrir að klípa í klof
Fótbolti


Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur
Enski boltinn

Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum
Íslenski boltinn