Aganefnd HSÍ dæmdi í síðasta mánuði að síðustu tíu sekúndur leiksins ættu að vera leiknar aftur eftir mikil dómaramistök.
Víkingur áfrýjuðu þeim dómi og nú hefur áfrýjunardómstóll HSÍ komist að niðurstöðu í málinu.
„Leikur Þróttar og Víkings, sem fram fór þann 29. september sl., er ógiltur og skal leikinn að nýju,“ segir í dómsorðunum.
Nánar má lesa dóminn hér og mistökin hér að neðan.