Formaður knattspyrnudeildar Vals: „Við erum á 2018 þó að sumir vilji vera í fornöldinni“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. nóvember 2018 21:30 Verðmæti Vals hefur aukist til mikilla muna eftir að félagið hóf að leika á gervigrasi í fótboltanum árið 2015. Þetta er framtíðin segir formaður knattspyrnudeildar Vals. Það þótti umdeild ákvörðun er Valsmenn skiptu á gervigras árið 2015 en sú ákvörðun hefur borgað sig margtfalt fyrir félagið og sannað gildið sitt segir Börkur Edvardsson, formaður. „Fyrir okkur Valsmenn var þetta hárrétt ákvörðun. Þetta hefur gjörbreytt fótbolta aðstöðunni en ekki síður umgjörðinni félagslega; bæði fyrir yngri flokka, handbolta og körfubolta,“ sagði Edvard Börkur. „Í dag er þetta ein heild, við vorum dálítið sundurtættir. Fótboltastrákarnir og stelpurnar voru að æfa hér og þar um allan bæ. Núna erum við með alla á Hlíðarenda og krakkarnir hitta fyrirmyndirnar.“ „Ég myndi aldrei snúa til baka á nátturulegt gras því þetta er miklu dýpri umræða en bara fótbolti meistaraflokks karla á grasi eða gervigrasi. Þetta er svo miklu meira.“ „Félögin eiga ekki mikið af peningum og að vera með völl sem nýtist öllu félaginu frá morgni til kvölds, ljós, heitt vatn. Þetta er svart og hvítt. Við erum komnir 2018 þó að sumir vilji vera í fornöldinni.“ Innslagið í heild sinni má sjá í glugganum hér efst í fréttinni. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Sjá meira
Verðmæti Vals hefur aukist til mikilla muna eftir að félagið hóf að leika á gervigrasi í fótboltanum árið 2015. Þetta er framtíðin segir formaður knattspyrnudeildar Vals. Það þótti umdeild ákvörðun er Valsmenn skiptu á gervigras árið 2015 en sú ákvörðun hefur borgað sig margtfalt fyrir félagið og sannað gildið sitt segir Börkur Edvardsson, formaður. „Fyrir okkur Valsmenn var þetta hárrétt ákvörðun. Þetta hefur gjörbreytt fótbolta aðstöðunni en ekki síður umgjörðinni félagslega; bæði fyrir yngri flokka, handbolta og körfubolta,“ sagði Edvard Börkur. „Í dag er þetta ein heild, við vorum dálítið sundurtættir. Fótboltastrákarnir og stelpurnar voru að æfa hér og þar um allan bæ. Núna erum við með alla á Hlíðarenda og krakkarnir hitta fyrirmyndirnar.“ „Ég myndi aldrei snúa til baka á nátturulegt gras því þetta er miklu dýpri umræða en bara fótbolti meistaraflokks karla á grasi eða gervigrasi. Þetta er svo miklu meira.“ „Félögin eiga ekki mikið af peningum og að vera með völl sem nýtist öllu félaginu frá morgni til kvölds, ljós, heitt vatn. Þetta er svart og hvítt. Við erum komnir 2018 þó að sumir vilji vera í fornöldinni.“ Innslagið í heild sinni má sjá í glugganum hér efst í fréttinni.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Sjá meira