Föstudagsplaylisti Ella Grill Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 7. desember 2018 14:45 Elli Grill er hluti af rapphópnum Shades of Reykjavík. fbl/ernir Sérvitri rappgosinn Elli Grill á heiðurinn að lagalista vikunnar. Hann gaf nýverið út sína aðra plötu Pottþétt Elli Grill, sem er með skemmtilega nálgun á endurmótun tónlistar tíunda áratugarins. Undanfarin ár má segja að hafi verið offramboð á tónlist sem vitnar að einhverju leyti í tíunda áratuginn en eins og áður fer Elli sína eigin leið og kemst upp með það. Útgáfutónleikar plötunnar voru haldnir á Húrra síðastliðna helgi og voru að sögn mjög „spiritual“. Í kjölfarið sagðist Elli ætla að gefa út nýtt tónlistarmyndband um leið og hann nái þúsund fylgjendum á instagram. Listinn fellur vel að léttum danssporum í niðamyrkri, og má á honum m.a. finna nýja slagara með eistnesku rappstjörnunni Tommy Cash og íslenska teknó súrrealistanum Bjarka, en Elli hefur sjálfur sagst vera með teknó-ið í blóðinu. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Sérvitri rappgosinn Elli Grill á heiðurinn að lagalista vikunnar. Hann gaf nýverið út sína aðra plötu Pottþétt Elli Grill, sem er með skemmtilega nálgun á endurmótun tónlistar tíunda áratugarins. Undanfarin ár má segja að hafi verið offramboð á tónlist sem vitnar að einhverju leyti í tíunda áratuginn en eins og áður fer Elli sína eigin leið og kemst upp með það. Útgáfutónleikar plötunnar voru haldnir á Húrra síðastliðna helgi og voru að sögn mjög „spiritual“. Í kjölfarið sagðist Elli ætla að gefa út nýtt tónlistarmyndband um leið og hann nái þúsund fylgjendum á instagram. Listinn fellur vel að léttum danssporum í niðamyrkri, og má á honum m.a. finna nýja slagara með eistnesku rappstjörnunni Tommy Cash og íslenska teknó súrrealistanum Bjarka, en Elli hefur sjálfur sagst vera með teknó-ið í blóðinu.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira