Öll plastpokanotkun Íslendinga á einu ári jafngildir förgun tveggja gervigrasvalla Anton Ingi Leifsson skrifar 5. desember 2018 20:15 Einar Brynjarsson, umhverisfræðingur, er ekki yfir sig hrifinn af því að mörg félög á Íslandi séu að skipta völlum sínum yfir á gervigras. Hann segir að það henti umhverfinu illa. Gervigrasvöllum hefur fjölgað gífurlega á síðustu árum og í Pepsi-deild karla á næsta ári verða að minnsta kosti fimm félög sem leika heimaleiki sína á gervigrasi. „Þróunin er í náttúrulegu grasi og þar eru framfarirnar. Það er það sem við sjáum þegar við horfum á sjónvarpið og sjáum þessa velli sem er verið að spila á út um allan heim. Það er undantekning að við sjáum mold í teigunum eins og fyrir tíu árum,“ segir Einar Brynjarsson umhverfisfræðingur. Ráðamenn í borg og sveitarfélögum hafa ekki tekið mið af umhverfinu þegar skipt hefur verið frá grasi yfir í gervigras og ekki er með góðu móti hægt að farga gervigasvöllum en skipta þarf um á fimm til sex ára fresti. „Það eru notaðir um 30 til 35 milljónir plastloka á Íslandi. Ef við vigtum það þá eru það sex til sjö hundruð tonn af plasti, fljótt á skotið. Ef að einn gervigrasvöllur er þrjú hundruð tonn þá jafngildir plastpokanotkun Íslendinga tveimur gervigrasvöllum.“ Einnig ræðir Einar um Kópavogsvöll og pólitíkina í Kópavogi en innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Einar Brynjarsson, umhverisfræðingur, er ekki yfir sig hrifinn af því að mörg félög á Íslandi séu að skipta völlum sínum yfir á gervigras. Hann segir að það henti umhverfinu illa. Gervigrasvöllum hefur fjölgað gífurlega á síðustu árum og í Pepsi-deild karla á næsta ári verða að minnsta kosti fimm félög sem leika heimaleiki sína á gervigrasi. „Þróunin er í náttúrulegu grasi og þar eru framfarirnar. Það er það sem við sjáum þegar við horfum á sjónvarpið og sjáum þessa velli sem er verið að spila á út um allan heim. Það er undantekning að við sjáum mold í teigunum eins og fyrir tíu árum,“ segir Einar Brynjarsson umhverfisfræðingur. Ráðamenn í borg og sveitarfélögum hafa ekki tekið mið af umhverfinu þegar skipt hefur verið frá grasi yfir í gervigras og ekki er með góðu móti hægt að farga gervigasvöllum en skipta þarf um á fimm til sex ára fresti. „Það eru notaðir um 30 til 35 milljónir plastloka á Íslandi. Ef við vigtum það þá eru það sex til sjö hundruð tonn af plasti, fljótt á skotið. Ef að einn gervigrasvöllur er þrjú hundruð tonn þá jafngildir plastpokanotkun Íslendinga tveimur gervigrasvöllum.“ Einnig ræðir Einar um Kópavogsvöll og pólitíkina í Kópavogi en innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira