Valsmenn greindu frá því í dag að þeir hefðu selt danska framherjann til Sheriff.
Pedersen hefur skorað 47 mörk í 72 leikjum á sínum ferli í Pepsi deildinni og fagnaði Íslandsmeistaratitli með Val síðustu tvö ár.
Sheriff er sigursælasta lið Moldóvu síðustu ár, liðið hefur orðið meistari þar þrjú ár í röð.
Patrick Pedersen seldur til FC Sheriff
Knattspyrnufélagið Valur og FC Sheriff hafa komist að samkomulagi um kaup þess síðarnefnda á leikmanni Vals, Patrick Pedersen. Knattspyrnufélagið Valur
óskar Patrick Pedersen velfarnaðar. #valurfotbolti#valur#fotboltinetrt#pepsideildinpic.twitter.com/ZusRAOsARd
— ValurFotbolti (@Valurfotbolti) December 12, 2018