Föstudagsplaylisti Hatara Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 28. desember 2018 14:45 Endalok Hatara eru yfirvofandi. Ásta Sif Árnadóttir Á síðasta föstudegi ársins heldur margmiðlunarsamsteypan Hatari sína síðustu tónleika. Það er því vel við hæfi að síðasti föstudagslagalisti ársins sé settur saman af sveitinni. Löngu er uppselt á tónleikana í almennri miðasölu en örfáir miðar verða í boði við hurð. Mælt er með að gestir mæti tímanlega þegar miðasala opnar klukkan 20:00 til að næla sér í miða. Uppljóstrarinn þjóðkunni Bára Halldórsdóttir uppgötvaði Hatara aðeins nýlega og bað fyrr í dag um miða í athugasemd við viðburðinn á Facebook. Svikamylla ehf., rekstraraðili Hatara, varð við bóninni. „Ef einhver hefur með aðdáunarverðum hætti afhjúpað linnulausa svikamyllu hversdagsleikans á árinu sem senn er liðið ert það þú, en Hatari hefur ekki náð því yfirlýsta markmiði á sínum stutta og árangurssnauða ferli, eins og fram hefur komið. Megi miðarnir gleðja þig nú á þessum síðustu dögum fulltrúalýðræðisins,“ kom meðal annars fram í svari Svikamyllu. Fyrir viku síðan birti sveitin svo sína síðustu útgáfu, lagið Spillingardans. Árið 2017 hafði stuttskífan Neysluvara komið út, þeirra eina áþreifanlega útgáfa. Hér að neðan má hlýða á endalokalagalista Hatara. Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Hljómsveitin Hatari lýkur störfum um áramótin Hljómsveitin Hatari hyggst ljúka störfum um áramótin en stefnir þó á tónleika þann 28. desember sem eins konar lokahnykk í starfi sveitarinnar. 21. desember 2018 08:00 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Á síðasta föstudegi ársins heldur margmiðlunarsamsteypan Hatari sína síðustu tónleika. Það er því vel við hæfi að síðasti föstudagslagalisti ársins sé settur saman af sveitinni. Löngu er uppselt á tónleikana í almennri miðasölu en örfáir miðar verða í boði við hurð. Mælt er með að gestir mæti tímanlega þegar miðasala opnar klukkan 20:00 til að næla sér í miða. Uppljóstrarinn þjóðkunni Bára Halldórsdóttir uppgötvaði Hatara aðeins nýlega og bað fyrr í dag um miða í athugasemd við viðburðinn á Facebook. Svikamylla ehf., rekstraraðili Hatara, varð við bóninni. „Ef einhver hefur með aðdáunarverðum hætti afhjúpað linnulausa svikamyllu hversdagsleikans á árinu sem senn er liðið ert það þú, en Hatari hefur ekki náð því yfirlýsta markmiði á sínum stutta og árangurssnauða ferli, eins og fram hefur komið. Megi miðarnir gleðja þig nú á þessum síðustu dögum fulltrúalýðræðisins,“ kom meðal annars fram í svari Svikamyllu. Fyrir viku síðan birti sveitin svo sína síðustu útgáfu, lagið Spillingardans. Árið 2017 hafði stuttskífan Neysluvara komið út, þeirra eina áþreifanlega útgáfa. Hér að neðan má hlýða á endalokalagalista Hatara.
Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Hljómsveitin Hatari lýkur störfum um áramótin Hljómsveitin Hatari hyggst ljúka störfum um áramótin en stefnir þó á tónleika þann 28. desember sem eins konar lokahnykk í starfi sveitarinnar. 21. desember 2018 08:00 Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Hatari lýkur störfum um áramótin Hljómsveitin Hatari hyggst ljúka störfum um áramótin en stefnir þó á tónleika þann 28. desember sem eins konar lokahnykk í starfi sveitarinnar. 21. desember 2018 08:00