Gary Martin: Valur er betra lið en Lilleström Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2019 19:43 Gary á blaðamannafundinum í dag. vísir/getty Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. Valsmenn tilkynntu þrjá nýja leikmenn á blaðamannafundi í dag og það er ljóst að þeir ætla sér þriðja Íslandsmeistaratitilinn í röð. „Ég er ánægður. Ánægður með að vera kominn aftur til Íslands og hlakka til að byrja,“ sagði Gary í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson eftir undirskriftina en afhverju kom hann aftur til Íslands? „Það eru nokkrar ástæður. Valur var með Patrick en svo var hann seldur og þá sögðu þeir við mig að þeir vildu fá mig. Þegar Valur kom inn í myndina þá var þetta auðveld ákvörðun.“ „Það eru meiri frí í íslensku deildinni og þá get ég notið lífsins meira heima með fjölskyldunn og svo nýt ég þess að búa í Reykjavík,“ sagði Gary en hann var síðast á mála hjá Lilleström þar sem tímabilð er langt. „Ég trúi því að ég sé að fara í betra fótboltalið. Valur er betra lið en Lilleström, trúi ég. Þetta voru margar ástæður sem spiluðu inn í.“ Gary lék í áraraðir á Íslandi. Þá spilaði hann með ÍA, KR og Víkingi Reykjavík en höfðu önnur lið samband við markaskorarann? „Það voru tilboð frá öðrum félögum til að mynda Stjörnunni. Valur seldi svo Patrick og ég held að við höfðum náð samkomulagi á þremur eða fjórum klukkutímum.“ „Þetta var auðveld ákvörðun að koma aftur. Í Noregi var þetta erfitt að vera fyrir utan völlinn en hér er ég ánægður og ánægður með að vera mættur aftur.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira
Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. Valsmenn tilkynntu þrjá nýja leikmenn á blaðamannafundi í dag og það er ljóst að þeir ætla sér þriðja Íslandsmeistaratitilinn í röð. „Ég er ánægður. Ánægður með að vera kominn aftur til Íslands og hlakka til að byrja,“ sagði Gary í samtali við Eirík Stefán Ásgeirsson eftir undirskriftina en afhverju kom hann aftur til Íslands? „Það eru nokkrar ástæður. Valur var með Patrick en svo var hann seldur og þá sögðu þeir við mig að þeir vildu fá mig. Þegar Valur kom inn í myndina þá var þetta auðveld ákvörðun.“ „Það eru meiri frí í íslensku deildinni og þá get ég notið lífsins meira heima með fjölskyldunn og svo nýt ég þess að búa í Reykjavík,“ sagði Gary en hann var síðast á mála hjá Lilleström þar sem tímabilð er langt. „Ég trúi því að ég sé að fara í betra fótboltalið. Valur er betra lið en Lilleström, trúi ég. Þetta voru margar ástæður sem spiluðu inn í.“ Gary lék í áraraðir á Íslandi. Þá spilaði hann með ÍA, KR og Víkingi Reykjavík en höfðu önnur lið samband við markaskorarann? „Það voru tilboð frá öðrum félögum til að mynda Stjörnunni. Valur seldi svo Patrick og ég held að við höfðum náð samkomulagi á þremur eða fjórum klukkutímum.“ „Þetta var auðveld ákvörðun að koma aftur. Í Noregi var þetta erfitt að vera fyrir utan völlinn en hér er ég ánægður og ánægður með að vera mættur aftur.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Sjá meira