Þýsk goðsögn segir Ísland léttasta mótherjann en varar við Aroni og ungu strákunum Tómas Þór Þórðarson í Köln skrifar 19. janúar 2019 15:00 Aron Pálmarsson er svo sannarlega í heimsklassa. vísir/getty Ísland er líklega léttasti mótherjinn eða fýsilegasti andstæðingurinn sem Þýskaland mætir í millriðli HM 2019 í Köln að mati Henning Fritz, fyrrverandi markvarðar þýska landsliðsins, sem varð heimsmeistari í Lanxess-höllinni í Köln fyrir tólf árum. Strákarnir okkar hefja einmitt leik á móti Þýskalandi í Köln klukkan 19.30 þar sem nær allir 20.000 áhorfendurnir verða á bandi þýska liðsins sem er með þrjú stig í millriðlinum eftir fína frammistöðu í riðlakeppninni. „Lanxess-höllin er þekkt fyrir einstaka stemningu hvort sem um ræðir HM 2007 eða Final Four-helgarnar. Stuðningsmennirnir í Köln eru vanalega mjög æstir þannig menn ættu að njóta þess að spila þarna og drekka í sig stemninguna,“ segir Fritz í pistli sínum á heimasíðu þýska handknattleikssambandsins. Þjóðverjar mæta einnig Króötum sem hafa spilað mjög vel á mótinu og Evrópumeisturum Spánar sem hafa ekki verið jafngóðir en eru auðvitað með eitt besta lið heims. Fyrsta verkefni er þó að klára litla Ísland. „Ísland er líklega léttasti andstæðingurinn af þessu þremur og því er fínt að byrja milliriðilinn á þessum leik til að auka sjálfstraustið í liðinu,“ segir Fritz en slær samt varnagla. „Íslendingarnir eru samt sterkir maður á mann og spila boltanum hratt. Aron Pálmarsson er einn besti leikstjórnandi heims og í heimsklassa maður á mann. Ungu strákarnir í íslenska liðinu eru svo algjörlega óhræddir og taka hlutverkum sínum fagnandi með mikilli ástríðu. Þeir geta alveg strítt þýska liðinu,“ segir Henning Fritz. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Þetta vitum við um landslið Þýskalands sem mætir Íslandi í kvöld Strákarnir okkar hefja leik í milliriðli HM 2019 í handbolta á móti gestgjöfum Þjóðverja. 19. janúar 2019 11:00 Logi: Besta leiðin til að vinna Þjóðverja er að horfa í augu þeirra og segja þeim það Logi Geirsson þekkir þýska landsliðið og þýskan handboltakúltúr betur en flestir. 19. janúar 2019 09:29 Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00 Segir pressuna á Þjóðverjum fyrir baráttuna í Köln í kvöld Stefán Rafn Sigurmannsson þekkir þýska handboltann vel og býst við hörkuleik. 19. janúar 2019 14:15 Þarf að virkja „danska Ómar“ og spila svona í dag | Myndband Ómar Ingi Magnússon hefur ekki fundið sig á HM 2019 en hann er að spila frábærlega í Danmörku. 19. janúar 2019 13:15 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Sjá meira
Ísland er líklega léttasti mótherjinn eða fýsilegasti andstæðingurinn sem Þýskaland mætir í millriðli HM 2019 í Köln að mati Henning Fritz, fyrrverandi markvarðar þýska landsliðsins, sem varð heimsmeistari í Lanxess-höllinni í Köln fyrir tólf árum. Strákarnir okkar hefja einmitt leik á móti Þýskalandi í Köln klukkan 19.30 þar sem nær allir 20.000 áhorfendurnir verða á bandi þýska liðsins sem er með þrjú stig í millriðlinum eftir fína frammistöðu í riðlakeppninni. „Lanxess-höllin er þekkt fyrir einstaka stemningu hvort sem um ræðir HM 2007 eða Final Four-helgarnar. Stuðningsmennirnir í Köln eru vanalega mjög æstir þannig menn ættu að njóta þess að spila þarna og drekka í sig stemninguna,“ segir Fritz í pistli sínum á heimasíðu þýska handknattleikssambandsins. Þjóðverjar mæta einnig Króötum sem hafa spilað mjög vel á mótinu og Evrópumeisturum Spánar sem hafa ekki verið jafngóðir en eru auðvitað með eitt besta lið heims. Fyrsta verkefni er þó að klára litla Ísland. „Ísland er líklega léttasti andstæðingurinn af þessu þremur og því er fínt að byrja milliriðilinn á þessum leik til að auka sjálfstraustið í liðinu,“ segir Fritz en slær samt varnagla. „Íslendingarnir eru samt sterkir maður á mann og spila boltanum hratt. Aron Pálmarsson er einn besti leikstjórnandi heims og í heimsklassa maður á mann. Ungu strákarnir í íslenska liðinu eru svo algjörlega óhræddir og taka hlutverkum sínum fagnandi með mikilli ástríðu. Þeir geta alveg strítt þýska liðinu,“ segir Henning Fritz.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Þetta vitum við um landslið Þýskalands sem mætir Íslandi í kvöld Strákarnir okkar hefja leik í milliriðli HM 2019 í handbolta á móti gestgjöfum Þjóðverja. 19. janúar 2019 11:00 Logi: Besta leiðin til að vinna Þjóðverja er að horfa í augu þeirra og segja þeim það Logi Geirsson þekkir þýska landsliðið og þýskan handboltakúltúr betur en flestir. 19. janúar 2019 09:29 Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00 Segir pressuna á Þjóðverjum fyrir baráttuna í Köln í kvöld Stefán Rafn Sigurmannsson þekkir þýska handboltann vel og býst við hörkuleik. 19. janúar 2019 14:15 Þarf að virkja „danska Ómar“ og spila svona í dag | Myndband Ómar Ingi Magnússon hefur ekki fundið sig á HM 2019 en hann er að spila frábærlega í Danmörku. 19. janúar 2019 13:15 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Sjá meira
Þetta vitum við um landslið Þýskalands sem mætir Íslandi í kvöld Strákarnir okkar hefja leik í milliriðli HM 2019 í handbolta á móti gestgjöfum Þjóðverja. 19. janúar 2019 11:00
Logi: Besta leiðin til að vinna Þjóðverja er að horfa í augu þeirra og segja þeim það Logi Geirsson þekkir þýska landsliðið og þýskan handboltakúltúr betur en flestir. 19. janúar 2019 09:29
Reynir að berja á hetjunum sínum sem hann fékk myndir af sér með sem barn Elvar Örn Jónsson er mikill handboltaáhugamaður og mætir nú hetjunum sínum í landsleikjum. 19. janúar 2019 07:00
Segir pressuna á Þjóðverjum fyrir baráttuna í Köln í kvöld Stefán Rafn Sigurmannsson þekkir þýska handboltann vel og býst við hörkuleik. 19. janúar 2019 14:15
Þarf að virkja „danska Ómar“ og spila svona í dag | Myndband Ómar Ingi Magnússon hefur ekki fundið sig á HM 2019 en hann er að spila frábærlega í Danmörku. 19. janúar 2019 13:15