Föstudagsplaylisti Lóu Hjálmtýsdóttur Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 25. janúar 2019 12:30 Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir. fbl Söngkona FM Belfast og mögulega skemmtilegasti myndasöguhöfundur Íslands, Lóa Hjálmtýsdóttir, lagaði föstudagskaffi fyrir lesendur Vísis í formi lagalista. „Það eina sem er á döfinni í nánustu framtíð er opið karókíkvöld í lok janúar á Húrra með Two Non Blondes sem eru Sandra Barilli og ég,“ sagði Lóa aðspurð út í hvað væri framundan hjá henni. Nafn kvöldsins er þá augljóslega tilvísun í stakslagarasveitina 4 Non Blondes. Umrætt karókíkvöld fór fram í gærkvöldi en hver veit nema þetta verði reglulegur viðburður. Myndasögur hennar Lóaboratoríum birtast þó reglulega í Grapevine og á samfélagsmiðlum hennar, en FM Belfast hafa ekki tilkynnt um nein tónleikaferðalög á næstunni. Listinn er „að mestu leyti afslappað drama og svo lög til að lifa sig inn í á meðan maður tekur til eða grætur með besta vini sínum,“ að sögn Lóu. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Söngkona FM Belfast og mögulega skemmtilegasti myndasöguhöfundur Íslands, Lóa Hjálmtýsdóttir, lagaði föstudagskaffi fyrir lesendur Vísis í formi lagalista. „Það eina sem er á döfinni í nánustu framtíð er opið karókíkvöld í lok janúar á Húrra með Two Non Blondes sem eru Sandra Barilli og ég,“ sagði Lóa aðspurð út í hvað væri framundan hjá henni. Nafn kvöldsins er þá augljóslega tilvísun í stakslagarasveitina 4 Non Blondes. Umrætt karókíkvöld fór fram í gærkvöldi en hver veit nema þetta verði reglulegur viðburður. Myndasögur hennar Lóaboratoríum birtast þó reglulega í Grapevine og á samfélagsmiðlum hennar, en FM Belfast hafa ekki tilkynnt um nein tónleikaferðalög á næstunni. Listinn er „að mestu leyti afslappað drama og svo lög til að lifa sig inn í á meðan maður tekur til eða grætur með besta vini sínum,“ að sögn Lóu.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira